Skírnir - 01.01.1870, Side 232
232
FRÉTTIK AF ÍSLANDI.
næðíngarnir at' ísnum úr honum; einkum voru engjar og úthagi illa
sprottin, enda var og jörS ví8a kalin; er svo mælt, a8 á nokkr-
um útkjálkum norbanlands hafi eigi anna8 mátt heita ljáberandi
en túnin, og eigi Jiótt fært a8 reka geldfé úr búQárhögum. Aptur
á móti ur8u um efri hlut Rángárvallasýslu og um Skaptafellssýslu
miklar skemmdir af grasma8ki; leitu8ust menn á nokkrum stöSum
vi8 a8 stemma stigu fyrir honum me3 því a8 skera skur3i, en
Jeir fylltust á skömmum tíma. — Um heyskapartímann var víSast
á suSurlandi og vesturlandi hin hagstæBasta veSurátt, svo hey
náSust þar almennt me8 gó8ri nýtíngu, og jpótt hey fykju til
skemmda á nokkrum stöSum vestanlands hinn 12. September, má
t>ó svo a8 or3i kve3a, sem heyskapurinn gengi þar hvervetna
mikiS vel; en ö8ru er a8 gegna norSan lands og austan; votviSrin,
sem gjör8i um j:a8 leyti ísinn var a8 hverfa frá landinu, og svo
fannkoman í 21. viku sumars, kom sjer þar þeim mun lakar, sem
sláttur var byrjaSur í seinasta lagi, og töSur lágu ví3a úti, svo
á nokkrum stö8um voru tún eigi hirt fyrn en í OktobermánuSi.
Seinni hluti Septembermána8ar og fyrstu dagarnir af Oktober
bættu þó svo úr, a8 menn ná8u hvervetna heyjum þeim, er úti
lágu, þótt verkun þeirra væri ví8a eigi gó8. Heyföng manna
þar ur8u því í rýrasta lagi, og jpa8 því fremur, sem vinnukraptur-
inn var venju minni, þare8 menn höf8u teki3 fátt kaupafólk vegna
harSærisins. —- Gar3arækt heppnaBist á SuSurlandi vel, og betur
en undanfarin ár, en nor8anlands brást hún a3 mestu, og má til
dæmis taka, a3 á Akureyri, þar sem jar8vegur er gó8ur og
gar3arækt mjög vel stunduS, fékkst eigi svo mikiS af kartöflum,
sem niSur haf8i veri8 sá3.
Fiskiafli var sunnanlands í betra lagi um vetrarvertíSina; a3
visu ætla menn, a3 meSalblutur hafi eigi veri8 yfir tvö hundruS
talsins, en fiskurinn var einkar vænn. Framan af árinu var
reyndar litill afli, og eigi sem teljandi væri neinstaSar á Su8ur-
landi, nema í Leirunní, en í siSustu viku Góu fór a3 koma afli
í Vestmannaeyjum og annarstaSar 'austanfjalls, og undir Páskaua
(28. Marz) var3 vel vart ví8svegar um Faxaflóa, en áfelliS, sern
gjör8i í byrjun Aprilmána3ar, hamla3i mönnum þó frá a8 sækja
sjóinn til hlítar fyrri en undir sumarmálin. í Gar8i og Njar8-