Skírnir - 01.01.1870, Page 239
FRÉTTIR AF ÍSLANIII.
239
og þar í grend fengu í félagi vörur beinlínis frá útlöndum með
póstskipinu. Vi8 Eyjafjörb höfSu nokkrir menn ári8 1868 keypt
í félagi skip eitt, er bilað haf8i; var þa8 ætlun þeirra, ab gjöra
svo a8 skipinu, a8 þa8 vr8i haffært, og hafa þa3 svo til flutninga
milli landa, en eigi hefir þeim enn tekizt a8 fá því framgengt.
Einsog rá8a má af tí8arfarinu og verzlaninni, var hvervetna
orSinn bjargræ3isskortur og bágindi mikil næstliSiS ár, þar seni
eigi ná8ist til sjáfarafla. Menn höfSu víBast til sveita fækkaS
mjög skepnum sínum undanfarin ár, einkum geldu fé; voru því
vörur litlar til a3 láta í kaupsta8, og mikiS af þeim gekk uppí
skuldir, er kaupmenn gengu ríkt eptir; þurftu meun þó þeim
mun meir a8 fá af kornvörum, sem málnyta var mjög rýr og kúm
var8 vi8a a8 lóga sakir heyskorts. þare8 vörur manna voru
svo ónógar til a8 fá fyrir nauSsvnjar sínar, gengu peníngar allir,
er í landinu voru, a8 mestu leyti til kaupmanna; var8 a8 því
hinn mesti bagi í öllum viSskiptum, og mönnum nálega ókleyft
a8 greiSa í peníngum opinber gjöld. Einsog nærri má geta fóru
kaup á munaSarvöru mjög mínkandi, og menn tóku meira en
ábur a8 leita þeirrar bjargar, er unnt var a3 fá í landinu sjálfu;
þannig lögSu menu miklu meiri stund en á8ur á a8 safna fjalla-
grösum og vei8a silúng í ám og vötnum; eigi a3 sí3 ur var bjarg-
arskortur vi8a meiri en nokkru sinni á8ur á þessari öld; menn
voru orSnir vanir a8 skip kæmu um sumarmál, og a8 þeir þá
gætu fengi8 korn úr kaupstaS, og voru því eigi vi8 því búnir, a3
ver8a a8 bí3a til mi8s sumars. Einsog venja er til, gætti har8-
ærisins minna sunnan lands og vestan, enda alls eigi vi8 IsafjarSar-
djúp, en lag8ist einkum á norSurland og AustfirSi; tóku því
nokkrir bændur þar a8 leita sér jar8næ8is í öSrum landsfjórS-
úngum. Yi8a var þa3, a8 fullvinnandi fólk ba8 sér vistar fyrir
litiS e8a ekkert kaup, en sveitarþýngsli ur3u hin mestu; tók þá
fjöldi fólks a3 gánga um, og voru dæmi til, voriS 1869, a8 10 —
12 væru næturgestir til jafnaSar á heimilum þeim, er björg var
til á; hross voru almennt skorin til bjargar og enda sauSfé fram-
gengiS; á útsveitum nokkrum var lítiS annaS til matar, en hákarl
nýr, og varS mönnum illt af; eigi a8 síSur var8 hvergi mannfellir.
— Sumari8 1868 hafSi stórkaupmannafélagiS í Kaupmannahöfn