Skírnir - 01.01.1870, Síða 240
240
FSÉTTIR AF ÍSLANDI.
gengizt fyrir samskotum lianda suSurlandi og vesturlandl, og
gafst svo mikiS, að fyrir þa8 var keypt bátt á annaS þúsund
tunnur af korni og nokkur þúsund pund af brauði; mestum hluta
þess var úthlutað veturinn og voriS 1869 um suSurland og vest-
urland, en alls engu norSanlands né á Austfjörðum. Nokkrar
sveitir sunnan lands og vestan fengu og a8 láni korn fyrir 7500 rd.,
er stjórnin hafSi útvegaS.
Samgönguleysi og erfiðleikar á viSskiptum manna voru venju
meiri áriS sem leib; eins og áSur er drepiS á, var hinn mesti
bagi aS peníngaleysinu; ísinn tálmaSi og skipaferSum ölium kríng-
um landiS, bæSi herskipa og kaupskipa, en aS þeim hefir tíSum
veriS mikill léttir; aS vísu kom póstskipiS öSru hverju viS á
AustfjörSum, en komur þess voru mjög hvikular; þareS póst-
ferSirnar innanlands standa flestar í svo nánu sambandi viS vænt-
anlega komu póstskipsins til Reykjavíkur, voru þær og mjög á reiki.
Heilsufar manna var yfirhöfuS gott næstliSiS ár; aS vísu gekk
kvefsótt yfir allt land í Juni og Juli mánuSi, en lagSist óvíSa þúngt
á; ennfremur gengu austanlands mislíngar; þeir höfSu fyrst komiS
á land áriS 1868 á Lánganesi og gengu svo yfir norSurhluta þíng-
eyjarsýslu, en þar urSu stemmdir stigar fyrir, aS þeir kæmust lengra
vestur eptir; aptur á móti breiddust þeir út um Múlasýslur, og
færSust svo smámsaman suSur í austurhluta Skaptafellssýslu, svo
viS árslokin voru þeir komnir í Öræfin; eigi voru þeir mann-
skæSir; fleiri kvillar höfSu og veriS aS stínga sér niSur í Múla-
sýslu, t. a. m. lúngnabólga og taugaveiki, einkum síSari hlut árs-
ins. — þótt heilsufar manna væri yfirhöfuS gott, dó þó eigi all-
fátt merkisfólk næstliSiS ár. 9. Marz hélt Jóhannes sýslumaSur
GuSmundsson uppboS vestur á Mýrum á strandinu af „Lauru“; á
heimleiSinni fékk hann mesta vonzkuveSur og varS þá úti 11.
s. m. skammt frá heimili sínu, HjarSarholti, ásamt GuSmundi bónda
Jónssyni á Hamraendum. Jóhannes sýslumaSur var 45 ára gam-
all og hafSi tekiS próf í dönskum lögum og veriS veitt Stranda
sýsla 1855, en Mýra sýsla 1861; hann var duglegur embættismaSur,
valinkunnur og vel látinn af öllum er viS hann kynntust. GuS-
mundur heitinn var og talinn merkismaSur.
Snemma í MarzmánuSi andaSist i VopnafirSi studiosus Kristján