Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 241
FBÉTTIB AF ÍSI/ANDI.
241
Jónsson, er alkunnur var orSinn fyrir kvæSi sín og IjóSmæli, á
27. aldursári; hann kom í skóla 1864, en sagði sig þa5an 1868.
Kristján heitinn var hinn skemtilegasti maSur hversdagslega og
glafclvndur vi5 a5ra, en opt sótti á hann þúnglyndi me8 sjálfum
sér; leitaSist hann þá því miSur eigi sjaldan vi& a8 ej'8a því
me8 nautn áfengra drykkja; ljóímæli hans, er komiS hafa fyrir
almenníngs sjónir, eru flest alvarleg og hafa mönnum jafnan þótt,
þau mikilsverð.
26. Marz andaíist a8 Gilsbakka í BorgarfirSi húsfrú Kristín
þorvaldsdóttir prófasts Bö8varssonar, kona sira Jóns Hjörtssonar,
55 ára a8 aldri; hún þótti fyrirtakskona a8 mentun til raunns
og handa,
27. April andaíist dannebrogsmaSur GuSmundur Halldórsson
á Stóra - Dunhaga í Hörgárdal, 55 ára gamall; hann var vel
greindur og hinn mesti sómamaSur.
13. Juni dó prófastur sira Halldór Björnsson á SauSanesi,
71 árs a8 aldri; hann var vígður 1822; 1840 — 1863 var hann
prófastur i J>íngeyjarsýslu; hann var hinn valinkunnasti maSur
og köfðíngi mikill.
20. Junimánahar andaSist á Dæli í SæraundarhlíS í Skaga-
fir8i Sölfi hreppstjóri GuSmundsson, nál. sextugur a8 aldri; hann
var fræ8ima8ur og hvervetna a8 gó8u kunnur.
Um sama leyti anda8ist uppgjafaprestur sira Sveinbjörn Svein-
hjörnsson, er prestur var sí8ast á StaSarhrauni, 69 ára gamall.
27. s. m. anda8ist í Reykjavík skólapiltur Bö8var þórarins-
son prófasts íGör8um; hann var a8eins 19 ára a8 aldri, og þótti
vera hi8 efnilegasta úngmenni.
30. s/m. dó a8 Kópsvatni í Arnessýslu merkismaSurinn Magnús
Andrésson, nær því áttræSur aB aldri; hann haf8i fyrrum veri8
þíngma8ur Arnesínga og var hvervetna mikils metinn.
3. Juli dó síra Jón Eyjólfsson, prestur í Dýraljar8ar þíngum,
55 ára a8 aldri.
16. s. m. dó á Akureyri fyrrum umbo8sma8ur Sveinn þór-
arinsson, 48 ára gamall; hann haf8i lengi veriS skrifari hjá amt-
manni Havstein, og var vel a8 sér til munns og handa og prú8-
menni miki8.
16