Skírnir - 01.01.1870, Page 248
248
FBÉTTIE AF ÍSLANDI.
prófastur á HallormstaB, og varaþíugmaöur Björn Pétursson bóndi
á Gíslastööum.
27. dag JulimánaSar setti konúngsful'.trúi, stiptamtmaöur Hil-
mar Finsen alþíngi; voru þá komnir aSalþíngmenn úr öllnm kjör-
dæmum, nema úr Snæfellsnessýslu; þaSan kom varaþíngmaSurinn;
forseti var kosinn þíngmaSur ísfirSinga, skjalavörSur Jón SigurSs-
son, og afhenti konúngsfulltrúi honum konúnglega auglýsingu til
alþíngis um árángurinn af þegnlegum tillögum þess og öSrum
uppástúngum á fundinum 1867, dags. 7. Juli 1869, og svo laga-
hoS þau til íslands, er út höfSu komiS síSan um þínglok 1867;
af þeim höfSu næstliSiS ár komiS út:
1. Almenn hegníngarlög handa íslandi dags. 25. Juni 1869.
2. Tilskipun handa íslandi um afplánun fésekta i öðrum mál-
um en sakamálum, s. d.
3. Tilskipun um hundahald á íslandi, s. d.
4. Tilskipun handa íslandi um skipamælíngar s. d.
5. Tilskipun handa íslandi um skrásetníng skipa, s. d.
Einnig voru lögS fram þessi konúngleg frumvörp:
1. Frumvarp til laga um hina stjórnlegu stöSu íslands í ríkinu.
2. Frumvarp til stjórnarskrár um liin sérstöku mál íslands.
3. Frumvarp til tilskipunar handa ísiandi um byggíngu hegn-
íngarhúss og fángelsa á Islandi m. fl.
4. Frumvarp til tilskipunar handa íslandi, er hefir inni aS
halda viSauka viö tilskipun 5. Januar 1866, um fjárklába
og önnur næm fjárveikindi á íslandi.
5. Frumvarp til tilskipunar handa Islandi um eptirmyndun
ljósmynda.
6. Frumvarp til opins hrófs hauda íslandi, er nákvæmar ákveÖur
um innheimtu á kröfum meS forgöngurétti hjá mönnum,
sem hafa iátiö aSra fá sjálfsvörzluveÖ í lausafé sínu.
J>essi tvö frumvörp voru siÖan lögleidd 11. Decemher f á.
og um aÖferÖ til aÖ ná einkarétti til ljósmynda tilkynnt í aug-
lýsíng Dómsmálastjórnarinnar 10. Februar þ. á.
7. Frumvarp til opins bréfs handa íslandi, um aÖ þeir, sem
senda inn bænarskrór og kæruskjöl, geti fengiö álitsskjölin
um máliö. OpiÖ bréf þetta er útkomiö 12. Marts þ. á.