Skírnir - 01.01.1870, Side 253
FRÉTTIK AF ÍSLANDI.
253
MarzmánuSi, en kom aptur í JunimánuSi; gegndi þá háyfirdómari
J>óríur Jónasson embætti hans á meSan. Eptir lát Jóhannesar
sýslumanns GuSmundssonar setti amtmafiurinn í Vesturamtinu fyrst
skrifara sinn GuSmund Pálsson til a8 gegna sýslumannsstörfum í
Mýrasýslu til fardaga; en úr því setti hann ti) þess cand. jur.
E. Theodor Jónasson, er áöur haföi gegnt Borgarfjarfcarsýslu, sem
sýslumaSur Böving þá tók viS. Aptur var þá umboSsmaSur A. 0.
Thorlacius settur sýslumaður í Snæfellsness sýslu, I Barðastrandar-
sýslu sagSi sýslumaSur Gunnlaugur P. Blöndal af sér embætti, og
var þá settur til að gegna þvi stúdent og kanpmaður Brynjólfur
Benediktsen í Flatey. í Skagafjarðarsýslu var sýslumanni Eggerti
Briem vikiS frá embætti um sinn, og umboSsmaBur Eggert Gunn-
arsson settur til aS gegna því. — Lækni Skúla Thoraren'sen var
veitt iausn í náS frá embætti sínu í austurhluta Suöuramtsins, og
var þab aptur veitt cand. med. & chir. þorgrími A. Johnsen, og
tók hann vib því um veturnæturnar. Kandidat i læknisfræbi
Ólafur Sigvaldason tók litlu fyr a8 sér, meS samþykki stiptamt-
manns og iandlæknis, aS gegna hérabslæknisstörfum í Árnessýslu.
HéraSslæknirinn í sybra umdæmi Vesturamtsins, Hjörtur Jónsson,
sigldi til Kaupmannahafnar næstlibiS haust, og gegndi þá læknir
Páll J. Blöndal störfum hans á meban. Sem læknir í Múlasýslum
var settur 1868 Fritz Zeuthen, er ábur hafbi gegnt læknisstörfum
á Suburnesjum, en eigi komst hann þángað austur fyr en í Marz
1869. — Rektorsembættib vib hinn lærba skóla var frá 1. Juli veitt
yfirkennara Jens Sigurbssyni; aptur var yfirkennaraembættib veitt
13. September hinum fjórba kennara skólans, Jóni þorkelssyni. í
Marzmánubi sigldi forstöbumabur prestaskólans, Sigurbur Melsteb,
til Kaupmannahafnar, en hann kom aptur í Julimánubi; hafbi
prestaskólakennari Helgi Hálfdanarson störf hans á hendi á meban.
þá er prófastur sira Gubmundur Einarsson í fardögum flutti sig
ab prestakalli sínu, Breibabólstab á Skógarströnd, var sira Jón
Guttormsson í Hjarbarholti settur til ab gegna prófastsstörfum í
Dalasýslu. 29. September var kvaddur til prófasts í Norbur ísa-
fjarbar prófastsdæmi sira Árni Böbvarsson á Eyri, er ábur hafbi
verib settur. Meb konúngsúrskurbi, dagsettum 26. Mai 1869, var