Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 1

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 1
F 0 R M Á L I. Vjer sendum yíur nú Norturfara í annað skipti iandar gdðir! 1 þeiri von að þjer munuð ei veita honum verri móttökur enn í fyrsta sinn, þd hann nú hvorki færi yður slíkar gleðifregnir sem þá nje heldur komi til landsins með hinum glaðværu vorfuglum eins og í fyrra. Hann hefur orðið nokkuð síðbúinn í ár, og þó það að öðru leiti kunni að verða honum til meins, þá er það þó gott í einu tilliti: haustið er hin raunalega árstíS dauðans, og hann hefur nú fátt aS segja nema dauða- og raunasögur. Vjer höfum í þetta skipti varið mestu rúmi til þess að segja frá frelsishreifingum þjóðanna í Norðurálfunni, því oss þóttu þær þess fyllilega verðar. Vjer vildum að Islendingar skyldu skilja, að hver slík hreifing engan veginn er skaSIeg og heimskuleg í sjálfri sjer, eins og sumir reyna að telja þeim trú um, þó hún stundum geti orðið þaS sökum ódugnaSar og fávizku oddvitanna — heldur miklu fremur óumflýjanleg afleiðing af aSferð hinna skammsýnu harS- stjóra og aumlegu skrifstofuþjóna (hureaukrataj, sem hafa náS til sín ráSonum yflr Evrópu og byggja ríki sitt á öllu öðru enn þvi, sem eSlilegt er. þ»ess vegna höfum vjer og viljaS henda lönd- um vorum til Englands og Norður-Ameríku scm hinna einustu landa, er menn geti talað um sannarlega menntan í — slika sem ber áveiti í öðru enn orðum, í þvi að uppfræða mannkynið ng útbreiða Kristindóminn og frelsið. Jjessar þjóðir lifa frjálsar og ókúgaðar því lífi, scm öllum óspilllum þjóSum er eðlilegt, cf þær mega njóta sfn, og þurfa því ei á neinni uppreisn að halda áSur þær geti byrjaS aS lifa. Af þjóSonum á meginlandi Evrópu höfum vjer sagt greini- legast frá Ungverjum, því þeir hafa í ár sýnt aS þeir af þeim öilum hafa lang bezt vit á hvaS þjóSalif er og sannarlegt frelsi, og sagan um frelsisbaráttu þeirra mun æflnlega verða lærdómsrik. Um þá munu verSa rituð hin einustu fögru blöS í sögu þjóSanna hin síðustu tvö ár, því þeir hafa farið að eins og menn og varið drengilega það frelsi, sem þeir höfSu erft eptir feður sina og haldið óskertu um margar aldir. En, því miður verðum vjer nú — menn fyrirgefi þó þaS sje í formála! — að bæta því við, aS það er cigi líklegt að þeir muni fá að halda því lengur, en mjög svo hætt við að þessi einasti sannarlegi frelsisgneisti á meginlandinu verði líka slökktur. Strai eptir að vjerhöfSum lokiS þætti vorum kom hin hriggilega fregn, að Dembinski og Bem hefðu veriS unnir við Temeswar þann 9. Augúst, Kossuth lagt niSur stjórnina þann a2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.