Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 68

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 68
70 WOUBURFARI. þó þeir vilji breyta miklu, samt sem áður eru svo skinsamir að þeir vilja ganga út frá þvf, sem er, og að eins endurbæta það og fullkomna. fiessirmenn hafa verið kallaðir Socialistes vcgna þess að þeir æ eru að tala um að endurbæta mannfjelagið og vilja gera það allt með þvf að láta menn taka sig saman og vinna í sam- einingu í stærri og smærri fjelögum, en þií undir vernd þeirra laga, sem nú eru; vjer viljum þvf kalla þá samlagsmenn eins og vjer kölluðum hina sameignarmenn, ef menn á annað borð ei vilja halda hinu útlenda nafni. Að gera grein fyrir hverjir fylgi þeirra lærdómi eða ei er ekki svo hægt, af því hjer fara svo margir að nálgast hver annan; því það er langt frá að samlagsmenn sjeu hinir einustu, sem finni að ögnarlega mörgu er ábótavant í mann- fjelaginu eins og það nú er, þó þeir fegin vilji menn skuli halda að þeir sjeu hinir einustu sannarlegu mannvinir. Sá sem nú þó einkum má alíta fyrir oddvita þeirra áFrakklandí eránefaLouis Ðlanc og að nokkru leiti hinn undarlegi Proudhon, og skulum vjer hjer geta þeirra betur. fiegar Adam Smith var búinn að rita hina dýrmætu bók sína Vm Velmeigan PjóiTa, og sanna í henni svo glæsilega, að hvorki gull nje silfur væri sannur auður, en einungis járteini hans; en að vinna og erfiði þar á mót væri hið eina sannarlega rikidæmi, sem ekki væri dautt, og að stjórnir því aldrei ættu að gjöra annað enn að hrinda burtu öllu því, sem tálmaði mönnum að vinna frjálslega, hverjum eins og honum væri bezt lagið, en að öðru teiti ekki sletta sjer fram í viðskipti manna á meðal — þegar þetta mikla verk var unnið, þá sýndist svo sem ei væri annað eptir enn að fá stjórnirnar til að fylgja þessari skinsamlegu reglu, og allar hinar betri eru líka alltaf að gjöra það meirogmeir, einkum þó í frelsislöndonum Englandi ag Bandaríkjonnm. En allir geta ei orðið frelsisins aðnjótandi, fyrir því að þá skortir það, sem á þarf að halda: cfnin; og þar er hinn eiginlegi vandi að fmna hvernig menn eigi að koma sjer svo fyrir, að allir geti nokkurn vegin haft það, sem þeir þurfa með, án þess að frelsi hvers ein- staks þó sje brotið niður. Malthus sagði að öll eymd og fátækt manna kæmi af því, að þeir væru of margir, og því væri ekki til neins að vera að reyna að minnka hana með fátækra styrk og öðru, sem að eins stillti um stund, en ekki bætti neitt verulega; hið einasta ráð, sem hlýtti, væri að fækka mannkyninu, og til þess þyrfti ei annað enn banna þeim að giptast, nema svo að eins að þeir ættu nóg bæði handa sjer og börnum sínum; og þeirsem giptust mættu ekki eiga fleiri börn enn svo, að þeir væru vissir um að þau ei þyrftu að komast í bágindi eptir sinn dag — því það barn, sem foreldrar þess ei gætu uppalið, hefði eins vel mátt vera ófætt, því það væri ekkert rúm autt handa því við veraldarborðið. En auk þess að það nú er sýnt, að það er ei rjett, sem Malthus segir, að nauðsynja vörurnar aukist eptir langtum minna hlutfalli enn mennirnir, og það þvert á móti er sannað, að þær geta aukist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.