Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 164

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 164
1G6 NOKBURFARI. frelsi og sjálfræði Ungverjalands með sinni mcðalgöngu, er víst. Vjer munduin rcyndar heldur kjósa að England færi í opinbert stríð móti prældóminum, enn þessa sífeldu samninga, en vjer getum þó ei gleymt hinum mörgu örðugleikum sem J>að áður þyrfti að vinna. Bæði hefur England lítin landher útbúinn, og háskinn voflr ei nærri því eins beinlínis yfir því og meginlandinu, sem strai verður þrælkað þegar Magyarar eru unnir; og svo er loks mestur vandinn fyrir það að byrja stríð, þcgar það hvorki má treysta Frakklandi nje nokkurri annari stjórn í Evrópu sjer til hjálpar. Hin einasta skyldu vera Tyrkjar, og veit þó enginn hvort þeir ei þegar eru svo undir oki Bússa að þcir ekkert geti. Báðum er nú að minnsta kosti búið að koma saman um nýja ófrjálsa stjórnarskrá fyrir Dónálóndin; þeir hafa í sameiningu sctt þar nýja hospodara: Ghika í Moldá og Styrbey í Blökkumannalandi, og Rússar eiga að hafa þar hersátur þangað til “regla sje á komin.” J>að þykir oss heldur ei gott merki að Nikolás hefur sent Redjid Pasha, forseta ráð- aneytisins, heiðursmerki, hvort sem það nú á að vcra til að múta honum eða verðlaun fyrir trygga þjónustu. Sumir segja þó að tyrkneska ráðaneytið sje ei ófúst til stríðs við Rússland, en Abdul-Medjid-Kahn sjálfur sje harðlega á móti því, og víst er það að aðferð stjórnar hans er mjög tvíræð —• menn halda jafnvel að Bem hafi farið inn í Moldá, einmitt til að neyða hana til þess annað hvort að verða með Magyörum eða mót. En Tyrkjar eiga líka bága stöðu, milli eintómra fjandmanna, og milli þeirra og Grikklands lítur ei heldur of friðarlega út, líklega sökum rússneskra refja. Alla þessa örðugleika er því mjög mikill vandi fyrir England að yfirvinna, og þó Palmerston sje duglegur og frjálslyndur maður þá vitum vjer ei fyrir víst hvort hann er þessu vaxinn — nú um stundir þarf á jötnum að halda en ei vanalegum mönnum. En Kossuth á Englandi og Kossuth Magy- aralandi gætu frelsað Evrópu! Vjer endum nú þenna þátt með þeirri ósk að menn virði á hægri veg þó einstöku villur kunni að vera í honum — á þessum tímum er ei svo hægt að fá allt rjett að vita strax. Og þó vjer máske höfum dæmt suma menn ranglega og aðferð þcirra, þá kemur það af því, að vjer höfum ei þekkt nógu vel til hins eiginlega áforms þeirra, sem því kann að hafa verið annað enn vjer hjeldum. J>að stendur eins fast fyrir því að vjer viljum jafnt frelsi fyrir alla menn og allar þjóðir — ekki frakkneskt frelsisvingl, nje frelsisímynd þýzkra heimspekinga, en það óbrotna og einfalda frelsi, sem Ijet feður vora flýja undan harðstjórn til Islands, það frelsi, sem Eng- lendingar og Norður-Ameríkumenn svo vel kunna að fara mcð, og það frelsi, sem nú veitir Magyörum styrk til að rísa eins og einn maður móli kúgan og ánauð. Kaupmannahöfn, 20. Augúst 1819.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.