Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 165
KVÆÐI.
167
FRAKKNESKUR ÓÐUR.
EPTIR BYRON.
I’etta kvæði orti liinn göfugi lávarður 1815, þegar hið heilaga sainband
keisara og konunga var að byrja sverðstjórn si'na. Kringumstæðurnar eru
líkar mí, nema hvað menn ineð miklu meira rjetti geta kallað Kossuth og
1Vfniy.«v>i f.olniclinti'iiv unn IVanXlonn f\cr Pralrlra li :í (roti lílloO'mmr vnr
X.
Vjer pjer bölva, Waterloo!
Viljum ei í straumum þó
Jjína um feikna feigðarslóð
Frelsis rynni hið dýra blóð;
Drakk það jörð, en allt ei á —•
Upp af hvcrjum blóðgum ná
Rís það skjótt, sem skýzt úr kafi
Skýstrokkur á reginhafi —
Bunar, suðar, blandar sjer
Blóð þitt við Labedoyére —
Blóði “hetja hetjunnar”,
Helzt of illa er deyddur var.
Blóðugt ský þá berzt um lopt,
Blikar dreyra geislum opt,
En þó hverfa aptur á
I þann stað er kom það frá;
jiegar nóg að þess er tundur
jjá það bresta mun í sundur —
Aldrei heyrðist hemi í
Hærri þruma, meira undur,
Held’renn þó mun skaka ský,
Skelfa björg og ymur lundur —
Aldrei slíka elding sá
Og um himin leiptrar þá!
Eins og Remma, er helgar, hár
Hinar fornu geta spár,
Sem að æsir ólguflóð,
Öllum lækjum snýr í blóð.*
II.
Öldungurinn unninn er,
Aldrei samt hann fellduð þjer,
Sem að fall hans sóma bjó,
* Sjá Opinber. Bók, titt kap. 7 v. o. s. frv. “Pegar s<i fyrsti básií-
naði, varð hagl og eldur blóði blandað,” o. s. írv. 8 v. “Pegar annar < -
illinn básúnaði, fjell ofan í sjóinn líka sem stórt fjtíll, logandt af eldi o á
varð þriðjungnr sjáfarins að blóði,” o.s.frv. lOu. “begar þriðji engillinn
bástínaði, fjell af hiinni stór stjarna, logandi sem blis og datt yiir þnðjung
ánna og yfir uppsprettur vatnanna.” 11 v. '’l'essi stjarna hjet Reinma,
þá varð þriöjungur vatnanna rainmur og margir menn dóu af því, að vötnin
voru beisk orðin.”
B