Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 16
18
NORÐURFARI.
Við grein þcssa hnjtum vjer tali á íslenzkutn bókum, er prent-
aðar hafa verið á fjórum seinustu áronum á Islandi og í Kaup-
mannahöfn; þó undanskiljum vjer fornrit þau, sem yms erlend
ljelög gefa út. Bókatal vort tekur þar við, sem bókatalinu í Fjölni
sleppir, en vel getur verið að einhverjum smábæklingi, sem prent-
aður hefur verið í Reykjavík sje gleymt, af því vjer eigi höfum
hjer annað áreiðanlegra að styðjast við enn skýrslu þá, er yfir-
völdin á Islandi eiga áriega að senda háskóla bókasafninu; en þa$
höfum vjer reynt að hún er eigí að öllu óyggjandi, því fjórir bæk-
lingar, sem prentaðir eru í Reykjavik 1848, hafa borist oss í hendur,
sem ekkert er minnst á í skýrslunni, og sumir hafa ei vcrið sendir
hingað til bókasafnsins, þó þeirra sje getið í skýrslunni, svo vjer
höfum ei getað náð hinum rjettu tiltlum þeirra, afþví skýrslan er
samin á dönsku, og í stað þess að fyrirsagnirnar á titilblöðonum
ættu a$ vera skrifaðar upp orðrjett, eru þær þar styttar og út-
lagðar á dönsku.
*) Merkir aS bækurnar sjeu prentaðar með gotnesku letai.
B Ó K A T A L.
BÆKUR PRENTAÐAR Á ÍSLENZKU MDCCCXLY.
Á Islandi.
* BoSsrit til að hlusta á þá opinberu yfirheyrslu í Bessastaða Skóla
þann 22-28 Mai 1845. 1) Leiðarvísir til að þekkja stjörnur.
Fyrir parturinn. Saminn af B. Gunnlaugssyni. 2) Skólaskýrsla,
samin af Lector Theol. J. Jónssyni, R. af Dbr. 8. Leiðarvísir-
inn er 68 bls. og skýrslan 13 með 4 töflum.
* Kvæðið Heimspekingaskóli, ort af Guðmundi Bergþórssyni. 12.
57 bls.
’ Kvæðið Vinaspegill, ort af Guðmundi Bergþórssyni. 12. 48 bls.
* Nýjar athugasemdir við nokkrar ritgjörðir um Alþingismálið,
samdar af Páli Melsteð, sýslumanni í Arnessyslu, kammerráði og
R. af Dbr. 8. 134 og VIII bls.
Registur yfir bókasafn Barðastrandar lestrarfjelags og lög fje-
lagsins.
* Sálma- og bæna-kver, innihaldandi tvennar vikubænir, eina viku-
sálma, ásamt hátíðasacramentis- og ferða-bænum, og bæn um
góðan afgang. 12. 60 bls. Kostar 12 sk. óinnbundið.
Tíðindi frá Alþingi íslendinga. Fyrsta þing. 1 Júli til 5 Agúst 1845.
Ritnefndarmenn: Jón Johnsen, assessor í landsyfirrjettinum, og
Jon Sigurðsson, cand. philos. 8. 646, 118 og XIX bls.