Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 131

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 131
FRELSIS HREIFINGARNAR. 133 í aðra hálfu verri. Tyrkjar hafa oft verið grimmir en aldrei skinhelgir, og Islam, sem kennir að trúa á altah, er |>ó að minnsta kosti betri enn hin grisk-katólska trú, sem skipar mönnum að trúa á Nikolás. Engir nema börn eða þeir, sem eru keyptir tii þess, geta heldur látið sjer það um munn fara, að einvaldurinn yfir öllum Rússlöndum kúgi og kvelji þjóðir til að útbreiða ríki Krists; og eigi því krossinn að verða reistur aptur á höllum Stambúls í stað “hins gamla mána”, vildum vjer það væri gert af kristilegri höndum enn hins rússneska goðs. En hið víðlenda keisaradæmi sjálft cr máske nær enda sínum enn margir halda. Ríki, sem er byggt á rangjæti, framfaraleysi og mútum hvernig getur það staðist lengi? Áður enn vjer Ijúkum árssögunni verðum vjer að geta eins atburðar, sem líklegt er að með tímalengdinni eigi að hafa meiri áhrif á heiminn enn allar stjórnarbyltingar í Evrópu — það er gullfundurinn í Californiu. I stríðinu við Mexico unnu Bandaríkin svo inikið land, að þessi viðbætir einn var nær því eins stór um- máls og mcginland Evrópu fyrir utan Rússland. fiessi víðlendu hjeröð höfðu þó verið auðlítil meðan Mexicomenn áttu þau, og fyrst þegar hinir ensku Amerikumenn voru búnir að ná þcim var verulega byrjað að kanna þau og reisa nýlendur; en þá var þess heldur ei lengi að bíða að auður þeirra kæmi í Ijós, og meðal annars fundu inenn stórkostlegar gullnámur í Sacramentodalnum í Californíu. Fjöldi manns, bæði úrNorðurálfunni og Handaríkjonum þusti nú til St. Francisco, einustu alminilegu hafnar þar á vestur stróndinni, til að tína gull, og svo ótrúlegar, sem sögurnar þaðan fyrst sýndust, þá hafa þær þó eð mestu leiti sannast. jjað var eins og draumur miðaldanna um ókennt gullland ætti nú að verða að sannleika, og New-York-Herald, fyrir 18. Júní í ár segir svo, að menn geti talið að hver maður, sem var að gullgrefti í fyrra, hafi tínt sjer eina únzu á dag. Eptir sama blaði hefur það ár verið fiutt út úr Bandaríkjanum 5,000000 Dll. virði í gullklumpum og gullsandi, en andvirði alls þess gulls, sem menn eptir sama mælikvarða mega búast við að 80000 manna, sem nú eiga að vera að grafa í Sacramentodalnum, geti safnað um graftrartímann, ætti þá í ár að verða 96,000000 Dll. þjetta er ekki lítið fje, og engin likindi til að gulltakan muni minnka cptir því sem námonum er lýst, en samt heldur N-Y-H. að þessi geysi mikla viðbót á dýrum málmum ei muni strax hafa þau áhrif á verzlan sem annars, einmitt sökum ókyrrðar þeirrar og þaraf fljótandi vantrausts á pappírspeningum , sem nú er í Evrópu. Fjárhagur allra bánka er eptir honum þessi: Bandarikin . . . England . . . . Frakkland .... Önnur lönd í Evrópu Hinar álfurnar . . Allur heimurinn . . Útgcfnir seðlar. 170,000000 Dll. 200,000000 „ 125,000000 „ 500,000000 „ 250.000000 „ Fyrirliggjandi fjárstofn. — 80,000000 Dll. — 90,000000 „ — 50,000000 „ — 150,000000 „ — 150,000000 „ 1245,000000 Dll. — 520,000000 Dll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.