Norðurfari - 01.01.1849, Síða 95

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 95
rRELSia HHEITINGARNAR. 97 og höðfíngjar skyldu sitja í æSri málstofunui, f>ví Kossuth sagði sjer væri ei um að gera a5 útrýma göfugum mönnum, heldur að gjöra hag þeirra að hag landsins, og var þetta skynsamar talað enn frakkneskir menn mundu vera færir um. Ferdínandur kon- ungur kom sjálfur til Prezsborgar 19 Apríl og skrifaði nafn sitt undir skjal það, sem aptur veitti Ungverjalandi að fullu sjálfræði þess og sór að halda landslög — og síðan var þinginu slitið. Hefði nú konungur verið skynsamur maður þá hefði hann látið sjer annast um að ganga aldrei á heiti sin, og skylið það, að frelsan keisaraðæmisins var undir því komin að hann gjörði ei Ungverja að tívinum sínuin,- því þegar hann nú einu sinni átti að fara að verða stjtírnari frjálsra þjtíða þá var það rjett að styðja sig einkum við þá, sem lengst hafði verið frelsi vön og bezt kunni að öllum stjtírnarháttum, en blinda ei sál sína með fánýtum hugarburðum uin apturhvarf til hins gamla, sem var, er og verður ómögulegt. En það er ei til mikils að Iasta Ferdínand fyrir þetta — það voru aðrir, sem svikin spunnu. Eitt af því, sem Magyarar vildu, var að Sjtíborgarríki, sem hafði verið hálflaustvið riki þeirra síðan á dögum Betlem Gabor’s skyldi nú aptur sameinast öldungis við það. Af hinum fjórum þjóðum* í Sjöborgaríki höfðu ei áður nema þrjár stjórnarrjett- indi, en Blökkumenn voru öldungis útilokaðir frá hluttekning í almcnnum málum. Nú buðu Magyarar þeim allt jafnrjetti við sjálfa sig ef þeir vildu samþykkja samciningu Sjöborgaríkis við land sitt. En Saxar, sem þtíttust vera hræddir um þjóðerni sitt ef Magyarar næðu beinlínis valdi í þeirra landi, eggjuðu Blökku- menn til að taka ei þessu boði, og gerðu þeir sig með því að fúsum verkfærum einvaldsins, eins og mörgum af bræðrum þeirra á jþýzkalandi því miður hefur hætt við á þessum byltinga tímum; því ciginlega áttu þeir ekkert með að mótmæla hjer, þar sem þeir ekki eru nema nýlendumenn, innkallaðir af Magyörum, og sem þá nátlúrlega gengust undir lög þeirra. Samt tókst Magyörum að koma því til leiðar að Blökkumenn skyldu koma til móts við sig á flötonum við Blasendorf 15. Maí til að tala út um þetta mál, og þar ttíkst þeim að fá þá til að samþykkja sambandið, en þeir hjctu þeim ímtít öllum þeim rjett- indum , sem áður er sagt. Jicssum fundi lýsir Deutsche Reforrn sem einhverjum hinum stórkostlegasta og einkennilegasta, sem nokkurn tima hafl verið haldinn á meginlandi Norðurálfunnar: * I Sjöborgariki biía hjerumbil 2 mill. manna ; af þeiin eru 40ÍXXX) Magy- arar, 3<XXXX) Szeklar, riím4(XXXX)Saxar, og yfir7(XXXX) Blökkumenn; hitt em Zigeunar, Gyðingar o. s. frv. Blökkumenn, sein eru elzta þjöðin í landinu hafa haft ininnstan rjett, og bojarar (höfðingjar) þeirra hafa líka kiígað þá hjer eins og í Moldít og Blökkuinannalandi. Hinar þjóðirnar hafa hver haft þing fyrir sig og eitt aðalþing í Clausenborg. Saxa (fjóðverja) kölluðu fornkonungar Magyara fyrst inn 1 landið til að yrkja það, og fengu þeim nokkra dali til íbuðar ; þeir kölluðu það fyrst Siebenburgen, enMagy- •rar kalla það ErdeVó og BÍökkumenn eins og Róinverjar Trantsylvania. G
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.