Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 148

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 148
150 NORBURFARI. hann sjer að það rauni vera hægt að brúka slíkan mann sem Louis Napoeléon til hvers sem vera skuli, með því dálítið að láta eptir hjegdmadýrS hans um stund, og Ðegja honum svo frá sjer þegar hans ei lengur þarf með. AS svo sje og fyrir mörgum af aSstoðarniönnum hans á Frakklandi er auðvita, því hvorki lögerf- ðamenn nje Orleanistar unna honum nje unnast sjálfir innbyrðis, en halda aðeins saman meðan þeim er þaS öldungis nauðssynlegt. Hvert þeir muni geta setið á sjer svo lengi, er aptur annað mál og mjög svo efasamt —• að minnsta kosti er nú þegar farið að tala um dvináttu milli Thiers og Montalembert, sem þá á aS vera genginn í flokk lögerfðamanna. En úr þessu eins og svo mörgu öSru verður tímalengðin að ráða, og það er æfinlega merkilegt að taka eptir hvað úr Frakklandi muni verða á endanum. Vjer snúum nú sögunni að endingu frá allri þessari spillingu til hinnar einustu þjöðar á meginlandina, sem í ár hefur sýnt sig frelsinu maklega — því Jlagyarar hafa barist eins og menn og hvort sem þeir sigra eða falla hefur Kossuth halðið uppi sdma lands síns. Öll Evröpa horfir nú líka með von og kvíða yfir að binum bldðuga vígvelli í Ungverjalandi, því menn finna að þar er barist um forlög hennar. En svo Ijöst sem þaS er að þetta stríð er, af Magyara hálfu, eitthvert hið veglegasta og glæsilegasta, sem nokkurn tíma hefur verið háS, svo öljtís eru þö enn öll atvik úr því; og menn verSa því að bíSa þess að kunnugirmenn riti sögu hinnar störgjörðu frelsis-baráttu og segi nákvæmlega frá hinum miklu orrustum, áSur enn menn geti rjettilega veitt hverjum fyrir sig þann skerf, sem honum ber af hinni dæmafáu frægð, er Ma- gyarar nú í sameiningu hafa áunnið sjer — þvi aldrei hefur nokkur þjöð risið eins möti rangsleitni og kúgan og þessi hin eina. Vjer getum því hjer að eins getið aðalatriðanna, og þó ekki einu sinni meS vissu ábyrgst aS þau sjeu fullkomlega nákvæm. Ráðaneyti þaS, sem hershöfðingjarnir í Vínarborg höfSu fengiS hinum unga keisara eptir að hann tók viS stjórn, var öldungis samansett afmönnum, sem voru úr hinum gamla skóla Metternich’s, og allt vildu vinna til að geta búið til sterka einingarstjórn yfir mjög ólíkum þjóðum, og sem þeir engan rjett höfðu til að stjórna öðruvísi enn eptir landslögum. Schwarzenberg fursti, forselinn, og Stadion greifi, innanríkisstjórinn, voru ei þeir menn, sem kærSu sig mikið um þó þeir skertu rjettindi annara. ’jþeir höfSu nú ásett sjer að draga Ungverjaland inn undir hið litla erkihertoga- dæmi Austurríki, og til þessa loflega fyrirtækis hjeldu þeir aS öll meðöl væru leyfileg. Ekki þótti þeim neitt í það varið þó þeir áSur yrðu aS troða undir fótum heilagan rjett þjóða og manna, og kollvarpa lögum og rfki, sem eldra er enn sjálf Habsborgar ætt, er þeir þó þóttust gera allt fyrir. Windischgratz var, eins og vjer áSur höfum sagt, látinn fara á stað með lið sitt þegar hann var búinn aS hvíla þaS nógu lengi og útbúa í Vín, án þess ?.ð nokkurt tillit væri tekið til mótmæla magyarska þingsins. Hinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.