Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 160

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 160
IG2 nORBURFARI. austan og vcstan úr öllum áttum, meðan Austurrikismenn fara að sunnan og vestan, og allur her bandamanna er því fullar 400000. Móti þessum sæg hafa Ungverjar ekki nema 180000 af relgulegu liði, sem útbúið var í Debreczin í vetur — en þeir hafa duglega og æfða hershöfðingja * og alla þjóðina með sjer, og víst er það að Paskewitz fannst hann þurfa að fara svo varlega að öllu og búa sig svo vel undir, að hin eiginlega herferð inn i landið gat ekki byrjað fyrr enn fyrst í Júní. En síðan er líka allt óljóst hvað þar inni gerist, því óvina líðið liggur eins og ormur utan um allt landið, og menn fá ei frjettir nema með Vínarblöðonum, sem ckkert mega segja nema það, sem þeim er skipað. Samt vita menn að Haynau, sem fyrst átti að fara fyrir norðan Dóná og ytir Waag, gat ekki komist þá lcið fyrir Görgey, en varð eptir margar blóð- ugar orrustur að snauta suður yfir ána og halda svo inní landið. Choritz var skilinn eptir við Komorn til að setjast um þann óvinnandi kastala, og Haynau fór á eptir Rúdiger til Pesthar, eptir að hann líka til einskis hafði reynt að brjótast norður yfir Dóná við Acs og Gran. Ungverska stjórnin flutti sig þá, eins og vjer áður höfum getið, til Szcgedin 27. Júní, af því hún vildi ekki láta eyðileggja höfuðborgina með bardaga um hana, og Görgey hafði áður látið rífa niður kastalavirkin útan um Buda, svo þaðan aldrei framar yrði skotið á Pesth, eins og Henzi hafði gert. En á meðan Haynau ogRúdiger hjeldu á fram þessa leið kom Paske- witz með meginherinn rússneska að norðan gegnum Duklaskarð, og Grabbe tók Schemnitz og Kremnitz. ’jjað var sagt að Dem- binisky hefði norður frá átt að vera móti hinum gamla fjandmanni sínum, en aldrei heyrðu menn neitt víst um orrustur, og snemma í Júlí var Paskewitz kominn suður að Pesth, og hafði áður látið Czeodaj ew taka Debreczin. Um þetta leiti leit svo út sem Görgey væri öldungis innilokaður við Komorn, og menn töluðu mart um ósamþykki milli hans og Dembinsky’s, en 16. Júlí brauzt hann allt í einu eins og Ijón gegnum allar hergirdingar norður eptir, og var áður enn Rússar gætu áttað sig kominn til Lo- soncz. Hann hafði barist ágætlega um daginn og hrakið Paske- witz til baka til Duna-Kerz — þar var þá og sagt að Dembinsky hefði barið á honum — en um nóttina fór hann leiðar sinnar og skildi aðeins eptir lítin flokk við Waitzen, scm barðist svo hetju- lega, aðRússar hjeldu það væri meginherinn, og sáu ei villu sína fyrr enn um morguninn. En þá var Görgey kominn langt burtu og Paskewitz varð að draga að sjer liðið frá Debreczin aptur og látaGrabbe og Sacken, sem þá kom að norðan, elta Görgey. Um sama leiti og þetta varð, var Jellachich unnin suður frá af Ung- verjum og rekinn frá Peterwardein, en hver hershöfðinginn hefði verið bar frjettonum ei saman um, því sumar ljetu það vera Bem, sem * HelztuliershöfðingjarUngrerja nií em: Dembinsky, Bem, Görgey, Klapka, Guyon (enskur), Perzel, Nagy Sandor, Aulich, Vetter, Wicocsky, Deswöffy, K i s z og Da mi ani t z.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.