Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 113

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 113
FRELSIS HREIFINGARNAR. 115 allstaðar mál þjóðarinnar móti hirðinni, sem hjer eins og í Au- sturríki vildi gera konung fráhverfan þegnum sínum. Hann Ijet undir eins skipa hermönnum það, sem þingið hafði falið fyrra ráðaneytinu á hendur, en það skorast undan, og fjekk konung til að samþykkja ýmisleg þjóðleg lög. En einmitt þessi góðvild hans olli því, að hann gat ei lengi verið vinur hirðarinnar, sem hafði búist víð að hann mundi fara allt öðruvísi að. jiingið hafði lika espað konung sjálfan á móti sjer, með því að vilja ei lofa honum, að kalla sig “af guðs miskun,” og vera að rífast um aðra þess konar smámuni, sem í sjálfu sjer eru marklausir, en þó geta orðið tillefni til stríðs þegar menn eru svo heimskir að vilja gera nokkuð úr þeim. Einkum sveið þó Friðreki Vílhjálmi þetta af því hann hefur alla æfl verið nokkurs konar vinglari, sem hefur haft ógnarlegt álit á konungdóm og haldið að hann væri settur af guði til að stjórna yfir þjóðinni eins og nokkurskonar ypparsti prestur. jienria hugarburð hefði þingmönnum verið óhætt að lofa konungi að hafa fyrir sjálfan sig, ef þeir að öðru Ieiti hcfðu gætt þess, að standa á öllum rjetti þjóðarinnar : hvergi eru konugar eins af miskun þegna sinna eins og á Englandi, og þó hafa Englendingar aldrei kært sig um að banna þeim að kalla sig “af guðs miskun”. En þinginu í Berlinni þótti nú eins og mörgum þýzkum hcimspekingum mest í það varið, að þrætast um orð, og gleymdu á meðan því, sem verulegra var. jiað studdi ei mál Pfuel’s svo vel, að konungur neyddist til að halda á fram að hafa hann fyrir ráðgjafa sinn. En þegar hann var búinn að segja af sjer og konungur hafði falið Brandenburg greifa á hendur að mynda nýtt ráðaneyti, bannaði það Friðreki Vilkjálmi að taka slíkan mann sjer til ráðgjafa. jietta var ei lögleg aðferð af þinginu, því þó það hefði illa von um Brandenburg, þá var það manna aðferð að vinna hann í þingsalnum, en ei í launhúsi konungs. Mótmælum þingmanna var heldur enginn gaumur geflnn, og konungur tók sjer það ráðaneyti, sem hann enn hefur: Branden- burg er forseti, en Mannteufel fyrir innanríkis málum, helzti maðurinn í því. En órói sá, sem af öllu þessu orsakaðist, gaf ráðaneytinu tækifæri til að beita obbeldi við þingið, og 9. Nóvember kunngjörði það, að konungur vildi því væri frestað til 27., og þá sett aptur í Brandenburg en ei í Berlinni. jiingrnenn höfðu á móti, en nú var ei lengur hirt uin slíkt; Wrangel var látinn koma með herlið inn í borgina og 12. var herlögum sagt þar upp og hersátur kunngjört. I fyrstu hjeldu menn almennt með þinginu, og ætluðu þegjandi að gera stjórninni þá mótstöðu, sem þeir gætu: gjalda ei skatta og þæfast við á annan hátt. En ekkertvarð úr því til lengdar, og rjett eptir búið var að setja þingið í Brandenburg sleit konungur því algjörlega, og kvaðst ætla að kalla nýtt saman 26. Janúar næsta ár; um leið veitti hann landinu og nýja stjórnarskrá, sem ei hefði verið svo ófrjálslynd ef nokkuð hefði verið með henni meint. A þenna hátt varð byltingin í Berlinni að litlu um sinn, og h2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.