Norðurfari - 01.01.1849, Page 35

Norðurfari - 01.01.1849, Page 35
FRELSIS HREIFINGARNAR. 37 FRELSIS HREIFINGARNAR MEDAL þJOÐANNA. 1. FRÁ JíJÓBUM OG 8TJÓRNARHÁTTCM EINKUM Í NORBURÁLFUHHI. Enginn er nytsamari fróðleikur til enn veraldarsagan og, að undan tekinni skoðan hinnar stdrkostlegu dýrðar og furðuverka náltúrunnar, maklegri þess, að menn með undran og lotningu vcrji stundum sínum til að kynna sjer og rannsaka hina endalausu fjársjdði hennar. Hún er undirstaða allrar sannrar þekkingar og vizku, J>ví hún er árangur ótal alda og reynslu þjóðanna, sem er of dýrkeypt til þess að þær ei skuli nema af henni allt, sem þær geta. “þekktu sjálfan þig,” sögðu forn-Grikkir; og sagan er einmitt bezta meðalið til þessa. Hún er skuggsjá sú, sem forsjónin sjálf hefur fengið mönn- onum til þess að skoða sig í; þeir geta í henni sjeð, ef þeir ei sjálfir snúa sjer undan, yfir víðlendi liðinna tíma — hverjum þeir eigi að reyna að likjast, og hverra víti þeir eigi að forðast. Og eins og menn þar í móðu geta að líta bernzku sína og fyrstu við- burði inní gráma fornaldar, eins má þar og sjá í þoku fram á hið ófarna skeið, og griila í Ijóma margrar ókominnar dýrðar, sem síðar meir er ætluð til þess að breiðaút skyn sitt yfir allan heim. “Að vita ei, hvað orðið hafi fyrir burð sinn,” segir Cicero,* “það er að vera æfinlegt barn. því hvað er aldur mannsins, nema endurminning liðinna alda sje tengd við viðburði vorrar æfi ?” Og vissulega væri það undarleg tilvera, svo einmana, snauð og sem á bcrsvæði, ef menn gætu ímyndað sjer cinhvern þann mann, sem allt í einu gleymdi öllu því sem áður var; bann ætti þá ei lengur heima í þessu mannfjelagi, þar sem allt væri honum ókun- nugt, nje væri fastur við þessa jörð þó hann dveldist þar: þvi það cr einmitt endurminningin og það scm hana skapar, sem bin- dur menn föstustum böndum við þenna heim. Og vissi hann aldrei neitt um það, sem áður var enn hann fæddist, þá væri líf hans líkast lífi jurtanna, svo að hann reyndar nærðist og væri kvikur eins og þær, en með öllu ófær til að taka þátt í samlífi lífsheildar slíkrar, sem mannkynið er; lilvera hans væri eins og barnsins í vöggunni, óljós draumur og endalaust mók. En af þessu móki vekur sagan um hið liðna menn, um leið og hún vekur þá til sjálfsmeðvitundar, svo þeir geta áttað sig í heiminum og byrjað að neyta skinseminnar; og það var þvf ei þýðingarlaust að forfeður okkar gjörðu Sögu að gyðju, og ijetu hana drekka með Oðni um alla daga. Jieir skildu það, að hún er uppspretta vizkunn- ar, og hinn sanni Mímis brunnur; að hún er rödd liðinna kyn- slóða til þeirra, sem eptir lifa — rödd sem bæði gelur hvatt og aðvarað; og að hún er arfur sá, sem forfeðurnir skilja eptir öllum * De Orai,, c.vp. 34.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.