Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 48
50
JÍORÐURFAKI.
línis slafneskrar ættar.’ En það er mjög svo ósennilegt að
imynda sjer um nokkra þjóð, að henni hafl verið útrýmt og gjör-
samlega eytt, en að mál hennar samt hafi viðhaldist hjá eyðend-
onum; og svo yrði }>ó að vera hjer, því af öllum málum er Ný-
Griska (Romaika) öngu máli líkari enn hinni fornu Griskn. W.
v. Humboldt hefur líka sannað, að það sje langt frá að svo sje,
en að menn ekki einu sinni megi álíta Ný-Grískuna sem dóttur
heldur sem sýstur Forn-Grsikunnar; að hún nefnilega sje hið
forna almúga mál Grikklands, sem aldrei varð að bókmáli, en
viðhjelzt því eins þó bókmeontirnar dæu, unz það smátt og smátt
líka fór að verða að ritmáli, á líkan hátt og Volgare eða Romana
rustica hjá Itölum. Að þetta almúga mál ekki hafl breyzt með
tímanuin, sem eðlilegt er, segir ekki Humboldt, en að breyt-
ingin ei sje svo mikil sem menn ímyndi sjer, þegar menn ein-
ungis hafl tillit til forna bókmálsins griska. Og það verður því án
efa rangt að vilja ei unna Ný-Grikkjum“ þess að þeir sjeu niðjar
áa sinna, sem þcir þó bera nafn eptir. Hitt er annað að þeir
kunna að vera mjög svo blandaðir við slafneskar og aðrar þjóðir,
og orðnir heldur ólíkir því, sem hinir voru. jieir búa nú all—
staðar þar, sem áður var talið að hjeti Grikkland, og nokkuð
víðar; tala þeirra er metin hjerumbil 4 milliónir, en af þeim
eru ei fullar 2 í Evrópu — hitt allt er í Litlu Asíu, og hafa þeir
þar að mestu leiti sleppt þjóðerni sínu og máli, og samlaðast
drottnum sínum Tyrkjum. Af þeim, sem í Norður-Alfunni búa,
eru þó ei heldur nema rúm 500000s‘“ sjálfra sín síðan 1830;
hinir allir eru enn í ánauð þó þeir sjeu rúm millíon, og Tyrkjar
eiga enn að fullu beztu kafla landsins: jiessalíu, Epiros, Make-
doniu, jjrakíu og Krít (Kandia). Grikkjum nú er svo lýst, að
þeir sjeu fallegir menn, fjörugir og gáfaðir, slægvitrir, sjeðir og
góðir kaupmenn, en heldur fer misjafnt orð af drengskap þeirra.
Hin illýrska ættskvisl er sú þjóð, sem Albanir eru
kallaðir cða Skipetarar, Tyrkjar kalla þá Arnáta; þeir eiga
* Vjer biðjum fyrirgefningar á l'Vi' að vjer eins og aðrir höfntn þetta orð,
Jiví það er í raun og veru vitleysa að segja svo um nokkura einstaka þjóð;
þær eru eiginlega allar jafn nýjar, og faar myndu þær verða, sein gætu,
ef til kæini, sannað að þær enn vírru liinar sömu sem fyrir ölduin liðnuin —
þeiin væri þá að ininnsta kosti lítil sæind að svo kínverskri storknan , því
þjóða ágatið er ei undir því koinið að þær ei breytist en þvf að þær ei
vesni. En það er ei alinennnr siður inanna að reyna endilega að gefa þessa
breylingu til kynna með nöfnum þjóðanna, þó lnín verði, og setja ný irainan
við þau öll, _og því skyldu inenn þá gera það við veslings Grikki eina?
Hvers eiga þeir að gjalda , að ínönnuin þurfi að vera svo annt uin að niinna
aðra á að þeir sjeu ei freinur enn aðrir öldungis binir söinu sein forfeður
þeirra fyrir meir enn 3mXI ára ?
** Hjer eru ^einungis taldir eiginlegir Grikkir, sem búa í konungsríkinu
og íf hinuin Jónsku eyjuin undir vernd Breta; en auk þeirra biía bæði Alba-
nir, -Safar, Blökkuinenn og Gyðingar í Grikklandi, svo að iblía tala kon-
ungsríkisins að öllu samtöldu verður undir millión. Annars getum vjer
þess mí einu sinni yfir höfuð, að A. v. Roon , sem vjer föruin eptir, segist
hafa haft fyrir sjer ínanntals lista ír.t 1840, svo það er eðlilegt að fólksfjoldi
sja orðinn íneiri nú enn þá var.