Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 183
SVAR Tlt REYKJAVÍKURPÓSTSINS.
t85
hæfilegir til kennaraembættisins ? En það lítur svo út, sem Rey-
kjavp. geti ei ímyndað sjer að menn megi verða kennarar í þeim
skóla, sem menn sjálfir hafi lært í, eða haldi menn geli komist
nokkuð áleiðis sjálfir, eptir að vera komnir úr skóla — sem hann
yfirhöfuð einungis geti sjeð ágæti dauðra og tilsettra menntastofnana
(og þá að eins í Danmörk), en hafi ekkert traust á námfýsi og
hæfilegleik hvers einstaks til að læra það sem þarflegt er og gotl.
En hvar er þá menntunar ást sú, sem hann alltaf ber á vöronum?
Vjer viljum kalla slíkt hálfmenntan, eða rjettara sagt menntunarleysi.
Vjer snúum oss nú að hinum síðara þætti, sem merktur er
O. St. QReykjavp. fyrir Maí, 1849), og einungis hefur sjer það
til ágætis, að hann tckur upp það, sem Reykjavp. áður var búinn
að segja miklu betur, og bætir þar við heilum her af meiningar-
leysum og mótsöngum. Vjer þurfum því ei að tala ítarlegar við
hann um sjálft aðalmálið, því því erum vjer áður búnir að, og
látum oss nú að eins nægja að benda mönnum á herfilegustu ástæðu -
leysur hans og hlægilcgustu mótsagnirnar. Strax í byrjuninni sýnir
höfundur þessa þáttar hve lítt hann hirðir um ástæður þar sem hann
reynir að slá oss af laginu með því, útí bláinn að segja, vjer
höfum í Noríurfara í fyrra talað um uppreistarmennina í hertoga-
dæmonum eins og bræður vora, án þess þó fyrst að sýna hvar
það sje, eða hvort það hefði verið rangt þó vjer hefðum gert það.
ýjctta og annað fleira, sem bann lætur skilja um ósannsögli utan-
ríkisfrjcttanna bjá oss, verðum vjer að biðja 0. St. að sanna, eða
að öðrum kosti þola, að vjer kölium það sleggjudóm —. axarskafl
með sleggjuhaus. En ástæðuleysið er ei hið einasta, sem einkennir
þenna þátt, það sem oss þykir einna merkilegast í honum, er
það, að höfundurinn á einum stað skrifar heila blaðsíðu til að verja
meiningu vora, og ímyndar sjer þó um leið að hann sje að rífa
hana niður. Hann er nefnilega lengi að barma sjer yfir að vjer
sjeum að halda á lopti þcim hleypidóm, að álíta hvern þann
mcnntamann islezkan tíndan sauð, sem ei hverfi heim aptur til
Islands — rjett eins og^vjer ekki einmitt hefðum tilfært þetta sem
álit, er væri almennt á Islandi, en gagnstætt meiningu vorri. Ilvað
því viðvikur, sem hann síðan lofar, að álíta höfund þáttarins í NoriV-
urfara ekki fyrir tíndan sauð, jafn vel þó hann yrði bóndi á Is-
landi, þá getum vjer ei þakkað honum það betur enn með þvi
aptur að lofa honum að álíta hann aldrei fyrir slíkan sauð, jafn
vel ekki þó svo tiklega kynni til að takast, að skoðan hans á
menntan og lærdomi yrði álitin hlægileg og lítilfjörleg meðal menntaðra
manna. En 0. St. á líka bágt með að skilja, hversvegna vjer af
cmbættum á Islandi ekki höfum. nelnt nema einmitt þau, sem
háskólaptltar venjulega fá fyrst eptir að þeir cru búnir að ná
embættisprtífi; sje hann ei búinn að skilja þetta enn, þá samhrygg-
jumst vjer með honum yfir skilningslcysinu, en viljum þó um leið
spyrja hann, hversvegna hann þá einmitt hafi drýgt sömu syndina
móti nákvæmri upptalningu sem vjer, og gleymt að nefna stiftamt-