Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 61

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 61
FRELSIS HREIFINGARNAR. 63 um Osmana, að þeir eru ei líkir Mongölum í útliti j>ó jeir sjeu af kyni þeirra, en miklu fremur allra fallegustu og prúðustu menn. jþað hafa þeir þtí af kynsmönnum sínum Tartörum að þeir eru allra mestu hestamenn og beztu reiðmenn, einkum Kúmanie og Jazygar, og kemur þeim það nú í göðar þarfir í stríðinu við Aust- urríkismenn og Rússa, sem þeir leika sjer að ríða um koll hvern á fætur öðrum. Magyarar segjast annars vera komnir af Húnum, sem líka voru miklir reiðmenn, og ætt fornkonunga sinna telja þeir frá Atla, eins og Iíka mart göfugmenni á Húnverjalandi enn í dag rekur ætt sína svo langt upp. En einkum þykjast Szeklar vera fyrir öðrum að aldri og ættgöfgi, því þeir segjast vera sann- ar leyfar af herliði Attla Húna konungsj hver Szekli hefur líka göfugs raanns rjett á Ungverjalandi. Næstir Magyörum að fjölda af sama flokki eru Finnlend- ingar á Finnlandi (1,400000), Eistar á Eistlandi (622000) ög Lífar á Líflandi (2000); hvort menn eigi að telja hina tvo síðustu með Finnlendingum eða láta þá vera þjtíð fyrir sig af sömu ætt er ovíst, en á því að þeir sjeu tsjúdneskir er valla nokkurefi. Finnlendingar eru nú að reisa við mál sitt og gera það að ritmáli, og er vonandi að þeim takist það, því það er sagt að Rússa keisari bafi hingað til heldur styrkt þá í þessu enn hitt, og farið betur með þá yfir höfuð enn menn skyldu halda um hann. En það getur líka verið að þetta hafi að eins verið meðan hann var að vekja Finnlenzkuna upp á mtíti Sænskunni, sem áður var btíkmál Finnlendinga og er að miklu leiti enn, og þtí undar- legt sje þá eru Svíar þeim mjög reiðir fyrir það, að þeir ei len- gur vilja rita á þeirra máli en heldur á sínu eigin. Kvænir eru Norður-Finnlendingar kallaðir, og búa 25000 þeirra líka í Svíaríki norðan til og í Noregi, en hafa þar að mestu látið mál sitt og þjtíðerni. Báðar þessar þjóðir eru mjög tílíkar Mongdlum að útliti, en það eru ei eins frændur þeirra Lappir, sem Forn- menn optast kölluðu Finna. jjeir búa fyrir norðan hina á Finn- mörk og nyrðst í Noregi (13000), í norðurrönd Svíarikis f4500) og í Rússlandi austur að Gandvík, en eru ei einu sinni allir kristnaðir enn. Fyrir austan Gandvík fram með hafinu búa S a- mojedar, eitthvað 10000 í Evrópu; þeir eru yfir höfuð líkir Finnum i lifnaði og útliti, en öflugri og ístöðumeiri. Fyrir surman þá í Archagel, Wologda, Wjatka og Perm, þar sem áður hjet Bjarmaland, búa líka tsjúdneskar þjóðir: Tsjermissar, Mord- vinar, Syrjanir, Votjakar o. s. frv alls eitthvað 500000.—• en eiginlegir Bjarmar* eru næstum því útdánir. Fyrir austan * Aí ölhiin tsiiídnpskum tjntiun, að undantpknmn Finnlendinpun og Ma- györiiin, pruBiarinar liinir eintistu sem ritinííl llafa haft, og einu sinni voru nokkuð menntaðir. fietta kynni ei að vera svo lítilvægt atriði viðvlkiandx fornuin fræðum t. a. ln. um Utgarða för i’(Ir5 og siónhverfingar þær, sem Utgar- ða-Loki gj'örði honuin — Biarmalands ferð Örvar-Odds, o. s.frv. Söinuleiðis er það o" merkijegt, sem Mickiewicz segir umhinar finnskti þj'óðir, að óttinn fyrir Jrasuin þeirra hafi verið svo inikill hjá Slöfuin, að eldgantlar sögusagnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.