Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 70

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 70
72 NORBURÍAIU. vjer engan veginn gjöra sumum af samlagsmönnum svo rangt til, að það eiginlega sje álit þeirra a8 svo eigi að vera, sem leiða má út af lærdómi þeirra; en þeir neyðast einungis til að vera svo harðir í kenningu sinni kringumstæðanna vegna, og af því það eru ekki menn, sem þeir eiga við að berjast. Thiers, sem í bök sinni De la Propriété hefur ágætlega sýnt vitleysur og mötsagnir sameignarinnar og samlagskenningarinnar —• hann og vinir hans ern þá á hinn bóginn svo, að þeir öldungis ekkert vilja gjöra til að ráða úr hinum almennu bágindum, en láta sjer næga að hafa gert augljósa heimsku mótstöðuinanna sinna, og vilja, í stað þess að rjetta hönd til sátta og reyna til að benda öðrum á hina rjettu leið, einungis afmá mótmælendur alla og bæla þá niður. Hvaða föðurlands ást er nú slíkt, og hver getur búist við góðu þegar cnginn vill láta undan ? Hinir eru þó þeim mun betri með öllum vitleysum sínum, að þeir margir vilja einlæglega koma einhverju góðu til leiðar; en það er einmitt ólán Frakklands, að þeir eru svo fáir, sem bæði hafa vit og vilja til að koma þvi fram á skyn- samlegan hátt. Jiessvegna lítur líka mikla byltingin frakkneska heldur út sem voðaleg hefnd enn sem eiginleg stjórnarbót. Og þó engir geti verið fúsari enn vjer á að játa, að slík hefnd hafi fullkomlega verið makleg hinum gjörspilltu og vesælu hirðsnápum á Frakklandi, sem öll mannleg tilfinning var dáin hjá og með tilveru sinni smánuðu nafn höfðingja — þá getur oss þó ei fund- ist hefndin ein vera nóg, ef menn strax á eptir lenda í sama þrældóminum aptur sökum fákænsku sinnar. En að það hafi verið dugleysi oddvitanna að kenna að Frakkar aptur urðu ófrjálsir, þarf varla að efa, því þó inenn vildu álíta draumamanninn Robes- pierre fyrir hina holdguðu rjettvísi, þá geta menn þó ekki neitað því, að aldrei hefur nokkur keisari stjórnað hcimskulegar enn hann. Og þó eru enn margir menn , sem halda að slík aðferð tjái í stjórnar efnum. Proudhon, sem eiginlega ekki er af neinum llokki en gefur eins sairilagsmönnum og öllum óðrum dauðann og djöfulinn, er þó á því að allir menn eigi að vera jafnir ^ekki að eins hafa jafnan rjett) og meðan sú skipan ei sje ákomin, sjeu menn illa farnir. Aðal-kenning hans cr þessi: “eign er þjófna- ður,” og við eign og eignarrjett kveðst hann munu berjast alla æfi sína, því þar sje hin eiginlega undirrót alls ills. Hann er eigin- lega hreinn hugsunar maður , sem “hið almenna” er allt en ein- staklingurinn ekkert; einn af þeim, sem ei vilja sjá eikurnnr fyrir skógnum, og ímynda sjer að þeir geti drekkt bágindum “alls” í blóði hvers einstaks. En það er heiðarlegt við Proudhon, að hann umsvifalaust segir það, sem hugsan hans sýnir honum að rjett sje, og játar þvi hreinlega, að hann t. a. m. öldungis ekki vilji hafa neina stjórn: skynsemin ein eigi að ráða — og mcð furðanlegu hugsunarafli liðar hann líka í sundur og sýnir mönnum mótsagn- irnar i mannslífinu. En hverjir hafa ei fundið til þeirra og þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.