Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 128

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 128
130 NORBURFARI. land eins og dhöndulegur skrokkur, sem seglalaus lá rígbundinn með ótal akkersfestum inni í höfn, og stýrimaður þó alltaf kveið að mundi slitna upp. jjessu geysimikla ríki, sem enn er mönnum eins og lokuð bók, verða stjórnendurnir alltaf að halda saman með mörgum hundruðum þúsundum hermanna, og eins miklum leigðum embættismannna her; og þo meiga þeir aldrei vera óhultir, því þeir finna með sjálfum sjer að þeir geta ei fyrr verið vissir um að hinn niðurbældi andi ei einhvern tíma rísi móti þeim, enn þeir væru búnir að útrýma og eyða öllum skynsemi gæddum skepnum í ríki sínu — og hverju væri þá að drottna yfir? jjað er sú til- hugsan, sem má kvelja alla harðstjóra, að þeir vita að harðstjórnin eiginlega ber dauða sinn í sjálfri sjer, og því eru þeir í raun og veru ófarsælastir allra manna. A Rússlandi hefur það afskræmi alls höfðingjaríkis, sem aldrei verður útmálað nógu illa, embættis- mannavaldið Cbureaukratíi&J náð þeirri fullkomnan, sem það aldrei hefur haft síðan griska ríkinu var kollvarpað í Byzantium af grimm- um, en þó mannlegri harðstjórum enn þeim, sem áður höfðu drottnað þar og nú hafa látið anda sinn ganga í arf til hins rúss- neska ríkis. Hvað geta menn ímyndað sjer naprara heldur enn þessi sálarlausu verkfæri, sem ei hafa tilfinningu fyrir öðru enn glórauðu gulli, og í embættismanna og njósnarmanna líki eru útbreidd um allt landið? Allt er á Rússlandi gert með mútum; frá lægsta tollþjón allt upp til keisarans eru allir keyptir og seldir, og hver- jum hefur Czarinn sjálfur selt sig? En þó geta menn ei annað enn furðað sig á hvað lengi þetta hefur tollað saman, og keisararnir smátt og smátt eptir fyrirsögn Pjeturs mikla þokast áfram að hinu lengi eptirþreyða miði: Miklagarði, hinni fyrirheitnu borg Rússa.* En það kemur af því að með allri spillingu hafa Czararnir sjálfir þó hingað til optast verið duglegir menn, sem hafa kunnað að velja sjer góð verkfæri. Jieir hafa aldrei sparað nein meðöl til að útviðka ríki sitt, sem þó í raun og veru er á sandi byggt. Bæði trúna og þjóðernið hafa þeir brúkað, allt eplir því, sem kringumstæðurnar buðu, og þeir hafa ei látið á sjer standa með að ákalla guð “hins heilaga Rússlands.” Alla frjálslynda og veglynda menn, einkum úr Póllandi, hafa þeir “í nafni Krists” sent austur í eyðimerkur Síberíu, af því þcir þóttu ei bera nöga virðingu fyrir “hinum guðdómlega Czar”. Hinni grisk-katólsku trú eiga þeir því hægra með að nota sjer af, sem upplýsingin er minni hjá játendum hennar og þeir allir álíta hinn rússneska ein- vald sem kyrkjuhöfðingja sinn, sem nokkurskonar páfa: menn hafa jafnvel sjeð bónda í Dalmazíu falla á knje fyrir mynd Niko- lásar og tilbiðja hann. Slafa í Tyrklöndum og Austurríki espa þeir í nafni þjóðernisins, en einginlega þó allt til þess að breiða út “hið heilaga ríki” sitt, sem eitt á að vera fært um að gera menn sæla. Jafnvel hinum nýja wladyka Svartfellinga Petro * E])tir i vi sem rássneskur inaður Ivan (jolorine sjálfur segir, hefur þessi Imnsan svo lengi verið alinn hjá hinni riissnesku þjóð, að hið alinenna nafn á Constantinópeí meðal alþýðu er Czargrad þ, e. Czargarður. L’Europe fíeroh/iitínnaire. 5. 140. París 1849,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.