Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 111
FRELSIS HREIFINGARNAB.
113
en 29. var fari8 a8 semja, og Vinverjar voru nær því a8 gefast upp
þegar frcgnin barst að Ungverjar kæmu. Höfðu þcir farið eptir
eldskeytum, sem um nóttina voru send upp af Slefánsturninum í
Vinarborg til að kalla á þá, og ætluðu nú að reyna að bjarga bænum.
En þeir voru ei saman nema 18000, þar sem um borgina sátu
meir enn 100000 munna, og urðu því bráðlega að hörfa undan
eptir snarpa orrustu við Schwechat. Borgin gafst þá upp 31.
Octóber og hershöfðingjarnir fóru inn í hana með dáta sina, sem
strax byrjuðu að rupla og ræna, og náttúrlega var herlögum strax
sagt upp yfir hinum varnalausu bæjarmönnum. En Wíndischgrátz setti
þar lika í fyrstu blóðdóm, sem hann Ijet dæma hvern þann frá lífi,
sem honum þóknaðist, og skjóta undir eins. Einkum langaði hann
Íó í blóð þeirra Pulszky’s og Bems, en sem betur fór komust
eir þó undan til Ungverjalands. Bem, sem hafði fengið sár 1
siðasta bardaganum, ljet bera sig út úr borginni f líkkistu eins
og hann væri dauður, og komst síðan fram hjá Króötum á þann
hátt að hann reið í herbúningi Austurríkis hershöfðingja gegnum
herbúðir þeirra. En aðstaðarforingi hans Jellowieki varskotinn.
Hann hafði beðið frakkneska sendiherrannn ásjár, en crindisrcki
hins svonefnda þjóðríkis neitaði honum hennar, þar sem þó tyrkneski
sendiherran skaut skjólshúsi yfir alla, sem á náðir hans fiúðu.
Morð Roberts Blum, sem Windischgrátz Ijet skjóta 9. Nóvember,
vakti þó einna mesta gremju á fiýzkalandi. Hann var einhver
bczti mælskumaður á þýzka þjóðþinginu, og hafði farið sendiför
til Vínar með öðrum flciri frá vinstri liliðar mönnum í Frakkafurðu,
svo að hann eiginlega var friðhelgur scm þingmaður og sendimaSur;
en blóddómurinn hirti ei um siikt. Blum var allra einlægasti
frelsismaður, en ckki höldum vjer hann hafi verið sá spekingur,
sem margir ftjóðvcrjar hafa síðan viljað gcra hann að, þó hann víst
væri langt of góður til að verða að fórnardýri slíkra böðla, sem
nú drottnuðu í Vínarborg. 'Jtað er sagt að síðustu orð hans hafi
vcrið þau, að af hverjum blóðropa sinum skyldi rísa upp frelsis-
hctja, og hefur það líka sannast síðan; en hvorki í hinu gjörspillta
harðstjórnarbæli í Vínarborgnje á ftýzkalanni var til nokkurs að leita
slíkra manna. Messenhauser var skotinn þann 16., og síðan hafði
Windischgrátz sjer það til gamans að láta skjóta mcnn í hópum
á hverjum degi öldungis saklausa eða þá fyrir litla sök: að eiga
byssu, sverð o. s. frv.; blöðin máttu ekkert segja nemá það, sem
harðstjóronum líkaði og svo er það enn; stúdenta sveitin var
uppleyst og háskólanum lokað, en skólapiltum stungið inn í
hersveitirnar milli Króata og annara til að fara að bcrjast við
Ungvcrja. Yfir öllum þessum grimmdarog heimsku verkum gladdist
hirðhyskið mjög, en mesti starfinn var þó enn óunnin: Ungvcrja-
land var enn þá ekki bugað. Fcrdinandur keisari hikaði líka við
að ganga svo bak orða sinna, að senda opinbcrlega her á móti því
landi, sem hann hafði slegið kross yfir með svcrði og svarið að
vcrja fyrir öllum ófriði. Hann varð því að scgja af sjcr og bróð-
H