Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 62

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 62
61 NORBURFAIU. J>essar þjóðir í Wologda og Perm búa 90000 Vogúlarog fáeinir Ostja kar; þcir þykjast vera ein og sama þjóð og kalla sig með einu nafni Mansi—■ eru skyldir Magyörum að máli, en ólíkir að útliti. Nú höfum vjer lauslega getiS allra þjóða, sem í Ev- rópu búa, og þó stutt hafi verið yfir farið, þá kann þó mörgum að finnast svo, sem vjer höfum verið helzt til langorðir. þrctta kann líka að nokkru leiti að vera satt, því vjer vitum, að oss varla muni hafa tekist að segja mart það, sem ei væri áður kunn- ugt — að minnsta kosti flestum þeim, sem til mennta hafa verið settir; og það er æfinlega leiðinlegt að láta segja sjer það, sem menn sjálfir vita langtum betur. En á hinn bóginn höldum vjer þó líka, að þeir sjeu ei helður svo fáir, sem ei þekki svo vel til þjóðaskipunar í Evrópu, að þeir eigi hægt með að átta sig í öllu því sem nú viðber, og skilja hvernig á því stendur; því varla mun nú nokkrum detta í hug að neita því að þekking til þjóðanna sje nauðsynleg til að geta metið það, sem framfer í löndonum ■—• einkum á þessum timum, þegar svo opt er skír- skotað til þjóðarviljans, og flestir breita, eða þykjast breita í nafni hans. Oss fannst því ófært að þá menn skyldi með öllu vannta upplýsingar um svo mikilvægt efni, — en þá vorum vjer lika undir eins neyddir til að reyna að gefa þær sjálfir; því svo er lítið um nýari íslenzkar bækur, að vjer vissum ekki eina, sem menn gætu fengið af nokkurn vegin greinilega hugmynd um þjóðir þær, sem i Norðuralfunni búa. Og þó vjer vel vitum að þessi þáttur ekki nema ofboð ófullkomlega geti bætt úr þessum skort, þó hann því í vissu tilliti bæði sje of langur og of stuttur, þá er augnamiði hans fullkomlega fullnægt ef honum tækist að vekja eptirtekt manna á því: að það er eins áríðandi að kynna sjer þjóðaskipanina i löndonum, eins og þá skipan, sem einstöku mönnum hefur þóknast að gjöra. jvegar menn fara að sjá þetta betur, þá erum vjer líka sannfærðir um að einhverjir muni verða til að bæta úr því mikla, sem honum er ábótavant, og kenna Islendingum betur þjóðafræði enn vjer crum færir um. Nú sem stenður verðum vjer að vísa til hans, og biðja menn að nota hann svo vel sem þeir geta næsta þætti til upplýsingar; því í honum ætlum vjer heldur að skýra frá þjoða hreifingonum sjálfum og þeim almennings vilja, sem lengi hefur verið í undirbúningi en einkum á hinu siðasta ári hefur rutt sjer svo til rúms, að það vcrður aldrei mögulegt að bæla hann aptur niður með sverðum og hervirkjum nema um stundar sakir — vjer ætlum heldur að reyna að skýra frá þessu, enn takast á hendur að semja annál yfir alla viðburðina. beírra uin ógnarlega iniísaliópa, sem Haíi eytt allt Iand, ekki sjeu annað enn d»misaga uppá gra’ðgi önnskra þjóða. Pessar árásir eiga mí reyndar að vera eldri enn ölf saga nær, en ef það er satt, að Formnenn hafi með Jötun- heiinuin ineint Finnland og ef johin keinur af að cta, þá er lijer undarlegt sainrmmi inilli ótta Slafa fyrir græðgi Finna, og þess nafns, sein Norð- inenn gáfu þeiin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.