Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 130

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 130
132 NORBURFARl. dýflissu án pess að hreifa legg eða lið. Betur tókst mönnura pó í Bilkarest, því þar varð landshöfðinginn Bibesko í Júní að láta undan beiðni manna í öllu og vcita Blökkumönnum slikt hið sama, sem bræður þeirra höfðu krafist í Jassy. En strax á eptir flúði hann þö, eptir boði verzlunarfulltrúans rússneska, og tók aptur öll loforð sín. j)á var sett bráðastjórn í Bukarest og allt gekk svo vel og friðsamlega, að aldrei hafði slíkur friður verið á Blökku- mannalandi sem nú, eptir að Bússar voru farnir. jbegar svona var komið sendi “hið háa port” Omer Pasha með herlið, og með honum Suleiman Pasha, verzlunar-ráðgjafann í ðliklagarði, til að semja við Blökkumenn. Suleiman var skynsamur maður og vildi gjarna losa löndin undan vernd Rússa en halda þeim þó við Tyrkland, og skrifaði því til Bukarest að Soldán væri fús á að viðurkenna stjórnarbót þá sem gjörð hefði verið, en bráðastjórnina gæli hann ei viðurkennt. Hún lagði þá strax fúslega niður völdin, en í hina nýju stjórnarnefnd voru nær því allir hinir sömu valdir sem í hinni höfðu verið. Samt Ijet Suleiman sjer þetta lynda, og fór að öllu uppá hið bezta, svo þegar hann hjelt innreið sína í Bukarest tóku allir honum með mesta fögnuði. jþetta líkaði nú ei Rússum, og þeir komu því með hótonum til leiðar í Miklagarði, að Suleiman Pasha var kallaður aptur og Fuad-EITendi sendur í hans stað og sagt að hlýða ráðum Duhamels. Hann Ijet á sjer skilja að hið háa port yrði að fara svona að sökum þess að stjórn- irnar í Evrópu styrktu það ei sem þyrfti móli Rússlandi, og þegar Blökkumenn Ijetu í ljósi óánægju sína kallaði hann Omer Pasha með liðið inn í Bukarest 25. September. X>á tókst orrusta, sem borgarmenn höfðu miður í, en sjálfur tókst Fuad-Effendi iandstjórnina á hendur ásamt Duhamel og bojarnum Kantakuz en o. Nú fór sem Rússa keisara líkaði, þegar Tyrkjar slátrúðu mönnum fyrir hann, en samt Ijet hann hershöfðingja sinn Liiders fara með eitthvað 50000 manna inn í landið til að styrkja vald sitt þar. Hve stnánarlega þetta lið fór með landsmenn, með því að rupla og ræna vistum, þar sem Tyrkjar þó guldu allt út í hönd, getum vjer ei verið að telja upp: það er nóg að vita að mart bezta fólk varð að stökkva úr landi og bændur að flýja til fjalla um hávetur til að forða eignum sínum. En það er ei líklegt að Czarinn sleppi nú aptur bráð sinni svo strax ef honum verður mögulegt að halda henni: svo lengi hefur Rússa langað til að ná fyrir fullt og fast þessúm likli að Tyrklandi og Miklagarði. En hvert það væri heiminum betra að þeir drottnuðu þar enn Osmans niðjar cr heldur enn ekki efasamt; víst er það að fyrsta afleiðingin yrði verzlunar ófrelsi fullkomið við þessi lönd, sem þá yrðu mönnum eins lokuð og Czarsríkið nú er, og að illir stigamenn þá væru lagstir á leiðina til Austurlanda. Sumir eru reyndar að hlakka til þessa sökum “sigurs þess, sem kristindómurinn þá inni,” ef Rússum tækist að reka Tyrkja út úr Evrópu; en vjer getum ei sjeð hvað kristilegt er í því, að þjóðir komist úr einni ánauðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.