Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 98

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 98
100 HOHBURFARl. chich barón, sem þangað til hafði verið ókenndur og ómerkilegur hermanna foringi uppalinn við hirðina, var gjörður að banus yíir Króaziu og Slavdníu; hann var krdazkur að ætt, og Gay ætlaði að brúka hann sem verkfæri sitt, en Jellachich vildi þegar til kom heldur beinlínis verða þjdnn erkihertogafrúarinnar. Gay hafði líka í Apríl komið til leiðar að Serbar gjörðu uppreisn í Kíkinda í Banatinu, en Magyörum tdkst fljdtt að bæla hana í það skipti. Fyrsta mdtspirna Krdata mdti Magyörum var það, að fulltrúar þeirra neituðu á þinginu í Preszborg í nafni lands síns, að göfugur menn þar mundu afsala sjer cinkarjettindum sínum, og það ckki heldur þd Magyarar byðu þeim skaðabætur af eigin sjdði, en náttúrlega hafði þetta þd engin áhrif á málalokin. Síðan taldi Gay þó í blaði sínu Krdötum trú um, að það væri einmitt full- trúum þeirra að þakka að bættur hefði verið hagur bænda og espadi þá á alla vegu. Mynd palatinus var opinberlega brennd á torginu í Agram, og Jellachich neitaði ölluin sátta tilboðum Magyára. Að þvi leiti sem hann var banus var hann þriðji ríkis- herra Ungverjalands, og ráðaneytið bauð honum að taka þátt í ráðstefnum sínum fyrir Króazíu, og gerði yfir höfuð allt, sem því var unnt til að bæta úr kvörtunum Krdata. En í stað þess að svara kallaði Jellachich saman þing í Agram, og sagðist ei fyrr hætta enn Ungverjar afsöluðu sjer aptur því frelsi, sem þeir nýlega höfðu áunnið sjer, og fengju ráðaneytinu í Vínarborg aptur fjár- stjórn sína og herstjórn og hættu að búa út lið sitt. f>að var nú auðsjeð að sá maður, sem þessa krafðist ei var að hugsa um neitt frelsi fyrir þjóð sína, og Dr. Gay fór líka að verða óánægður með Jellachich, því hann vildi þó ei fara svona að. Magyarar gátu náttúrlega ei gengið að slíkum kostum, sem þeim nú voru boðnir, því eins og Kossulh sagði: “sá ra:ður forlögum þjóðarinn- ar, sem geymir vopn hennar og fjárhyrzlur”. J>eir snjeru sjer því til keisarans í Innsbruck, og þá sem stóð þorði hirðhyskið helður ei annað enn afneita Jellachich, þd það á laun Ijeti hann vita að sjer líkaði aðferð hans upp á hið bezta. Jjað var ákvarðað að hann og Batthynay skyldu koma til Innsbruck og þar skyldi Jóhann erkihertogi reyna að sætta þá; en enginn árangur varð af þessari tilraun og Jdhann varð fyrr að fara til Frakkafurðu enn hann hefði komið nokkru til leiðar. Bæði Batthyany og Jellachich fdru því heim við svo búið, og Jellachich hjelt áfram að búa sig undir að ráðast yflr Drave inn i Ungverjaland. Sökum skipunar þeirrar, sem er á miklum bluta landanna í hans umdæmi, átti hann stras hægt með að safna að sjer talsverðu liði, því hin svo kölluðu herlönd, sem eru öll suðurrönd Ungverjalands, hafa staðið beinlínis undir herstjórninní í Vínarborg en ei undir stjórninni í Pesth, svo mikið sem Magyarar þd hafa gjört til að reyna að leysa þau ur ánauð. jjau eru að mestu leiti samansett úr löndum, sem aptur hafa verið unnin frá Tyrkjum, eða löndum vænna inanna, sem Austurríkisstjórnin hefur gjört upptoek og aldrei síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.