Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 19
EÓKATAI-
21
í Kaupma nnahöfn.
Fjölnir. Ársrit handa íslendingum. Níunda ár. ÁbyrgSarmaður
Halldör Kr. Fríðriksson. 8. 95 bls.
Jarðatal á Jslandi, með brauðalysingum, fdlkstölu í hreppum og
prestaköllum, ágrip úr búnaðartöflum 1833-1845 og skýrslum
um sölu þjóðjarða á landinu, gefið ut af J. Johnsen, assessóri í
landsyfirrjettinum. 8. 468 og XIII bls.
Kvæði Bjarna Thórarensens amtmanns, gefin út af hinu íslenzka
bókmentafélagi. 12. 232 og XIII bls.
Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson. B. Pjetursson og K. Gíslason
hafa sjeð um prentunina. 12. 333 og XVI bls.
Nokkrar athugasemdir um dóm þann er herra J. S. hefur lagt á
“Sjö Föstupréðikanir, samdar af Ólafi Indriðasyni, presti til Kol-
freyjustaðar” af Ó. Indriðasyni, með inngangsorðum, fáeinum
skýringargreinum og stuttum viðbætir af M. Eirikssyni. 8.
44 bls. ,
Ný Félagsrit, gefin út af nokkrum Islendingum. Sjöundaár. 8. 251
og XVI bls. jiessu ári fylgir andlitsmynd Jóns byskups Vidalíns.
Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka bókmentafélags. Tuttugasti og
fyrsti árgangur, er nær til sumarmála 1847. 8. 176 ogXXXbls.
PRENTAÐ MDCCCXLVIII.
Á íslandi.
%
Ársritið Gestur Vestfirðingur, gefið út af Flateyjar framfara stofn-
félags bréflega félagi. Annað ár. 8. 112 bls. og ein tafla.
Edda Snorra Sturlusonar, Gylfaginning, Skáldskaparmál og Hátta-
tal, útgefin af Sveinbirni Egilssyni, rektor og Dr. Theol. 8. 153
og VIII bls. (Skóla-boðsrit.)
Kvöldvaka í sveit, samtal eptir Magnús Grímsson. 16. 47 bls.
Kvöldvökurnar 1794, samanteknar af Dr. Hannesi Finnssyni. Ön-
nur útgáfa. 1-2 partur. 8. Fyrrsti partur er 206 bls. og kostar
innfestur í kápu 56 sk; síðari parturinn er 234 bls. og kostar
innfestur í kápu 64 sk.
Lög verzlunarfélagsins í Reykjavíkurkaupstað, sem stofnað er vorið
1848. 8. 28 bls.
* Reykjavíkurpósturinn, mánaðarrit. Annað ár, gefið út af j». Jónas-
sen, assessori i yfirðdminum og P. Melsteð, cand. philos. 8
192 bls. auk titilblaðs og yfirlits efnisins.
Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnarsonar Thóraren-
sens, útgefnar á kostnað ættingjanna. 8. 15 bls.
Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar, frá Ljósa-
vatni, útgefnar á kostnað föðursins. 8. 16 bls.