Norðurfari - 01.01.1849, Page 166
168
NORBURFABl.
Sigrendur viS Waterloo!
Harðstjóra úr hópi veikum,
HöfSi sem nú lypta fer,
Hetju ungri í Hildar leikum
Hver á móti treysti sjer,
jjegar dáta-þegninn snar
jjótti ei bræðrum meiri par —>
Nema verkum einum í
Er þá Ieiddu aS frægðum sí —
Brugðu yOr þá björtu skyni,
Blóðgum velli þar sem á
Brosti frægS við frelsis syni —.
Frökkum hver gat yfir þá
HrósaS sigri heims um rann,
Harðstjórn uns aS dulin vann?
ftangað til metnað hetjan hnje,
Og hnigin varð að konungi?
j)á hann fjell: — svo æfi enn
Endi hver, sem þrælkar menn!
III.
Og þú, sem fannafjöður hátt
FeigSar barst í veSri þrátt!
Sem að ekki einu sinni
Unnt var friðar gröf í þinni;* **
Betra hefði þrefalt þjer
jjakin blóSi Frakka hcr
Fremstur alltaf fram að leiða,
Fjendum keyptum til að eyða,
Held’renn svona sjálfan þig
Selja skömm og Heljar stig,
Fjarri dýrstum feðrastafn,
Fyrir vesalt konungs nafn:
Slíkt og Naples’* sjóla er,
Sem nú heit þitt dreyrkeypt ber.
Sízt þú hjelzt er hest af móSi
Hleyptir gegnum fylkingar
A sem bakka yfir flóði,
Ætíð þar sem skæðast var,
Yfir klofna hausa og hljálma
HörSustum í gnýi málma,
j>ar sem lágu þúsund lík —
jjin að afdrif mundu slík:
Er þá frægðar fjoðrin sú
* Sagt er beiti Murat’s Itaíi verið tekin npp rír gröiinni og brennd. B,
** Vjer ltuldnm ltjer haldið hinni enskn mynd orðsins, af því vjer í öngu
finnmn oss skyidari til að hafa hina þízku.