Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 9

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 9
ALjlING as sumri. 11 bezt fari hjá oss, og J»á eru þess öll líkindi, a5 leið sú, er til sannleikans leiðir, verði oss eigi lokuð. A jafnrjetti getum vjer aldrei reist alþing vort, nema því að eins a5 hver maður njóti þess rjettar, sem hann er tilborinnj en til þess erum vjer Islendingar allir bornir, að vjer erum fje- lagar hins sama þjóðfjelags. Af þessu leiðir, að vjer höfum allir jafnan rjett til að taka þátt í málefnum þessa fjelags, undir eins og vjer erum allir jafnskyldir, að hlýðnast lögum þess. En hvernig geta menn orðið þessa rjettar aðnjótandi ncma með almennum kosningarrjetti? Hann er hin bezta og traustasta undirstaða als þjóð- frelsis, og til hvers er að hagga henni nauðsynjalaust, einungis til að stæla eptir öðrum? Astæður þær, sem annarstaðar hafa komið mönnum til að binda kosningarrjett á ýmsa vegu, eiga hvergi við á Islandi, því bæði fjáreign og menntan er þar miklu jafnar skipt enn í öllum öðrum löndum, og siðir og hugsunarhættir Is- lendinga hníga allir að þvl, að þeir ekki gera stóran greinarmun hver á öðrum. Jiað er því sannfæring vor að almennur kosning- arrjettur eigi bezt við á Islandi, en það köllum vjer almennan kosningarrjett, þegar hann ei er bundinn við annað enn lögaldur og óflekkað mannorð. Jietta er hin einasta skynsamlega takmörk- un á kosningarrjetti, og þess vegna getum vjer heldur ei fallist á hjegóma þann, sem Danir hafa tekið eptir Jijóðverjum og al- þing síðasta aptur eptir þeim, að einskorða kosningarrjettinn við þrítugsaldurinn; því það er hlægileg ósamkvæmni í lögonum, að viðurkenna, með því að veita almennan kosningarrjett, að fullur andlegur þroski sje hið einasta, sem hann verði bundinn við, og þó hinsvegar láta sjer hjer ei-nægja þann aldur, sem þau sjálf- annars setja sem fullþroskaaldur — lögaldurinn. fiar sem kosningar eru frjálsar verður og kjörgengi að vera að öllu óbundið, ella verður kosningarrjetturinn í rauninni ekki annað enn leikur, því frelsi kosninganna er einmitt í því fólgið, að hver megi kjósa þann mann, sem honum er hugþekkastur, án þess honum sjeu settar nokkrar reglur fyrir því, hvernig þessi maður eigi að vera. Slíkar reglur verða heldur eigi settar með neirni sanngirni, því álit hvers einstaks kjósanda getur verið svo ýmislegt, en það er einmitt þetta álit hans, sem á að koma fram I kosningonum, annars eru þær ei frjálsar nema að nafninu. Vjer álítum því rjett, að ekki að eins allir þeir, sem hafa kosningar- rjett, eigi að vera kjörgengir, heldur og að kjósendur eigi að hafa frjálst vald til að kjósa þá menn, sem eigi hafa náð lögaldri, ef þeim bíður svo við að horfa; því það, að skynsamir menn, sem komnir eru til vits og ára, treysta honum til að tala máli sínu, er einmitt bezta sönnunin fyrir því, að honum bagi ei æska. Jiessi tvö atriði, frjáls kosningarrjettur og kjörgengi, eru máttarstólpar góðra kosningarlaga og þingsetningar, og vjer vonum því, að Islendinger láti enga telja sjer trú um hið gagnstæða, hvorki á þingi nje útan þings. En þess útan er það mjög áríð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.