Norðurfari - 01.01.1849, Síða 81

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 81
FRELSIS HREIFINGARSAR. 83 í borginni. fetta var hinn fyrsti sigur, sem erkihertogafrúin vann, og hjer var fyrst getið þess manns, sem siðan átti að ná svo skammvinnri frægð, en ekki að gtíðu; þtí var honum nokkur vor- kun hjer, því slrav i byrjun upprcisnarinnar var kona hans skotin gegnum glugga; hún var dtíttir Schwarzenbergs fursta, þess sem brann hjá ,þegar Napúleon giptist Maríu I.ovísu. Saga Italíu er enn sem i langan aldur ckki nema raunasaga. Undarlega er sköpum skipt! Synir þeirra manna, sem drottnuðu yfir heiminum og stíttu konunga syni nnrðan af fiyzkalandi til að gamna sjer við að horfa á andaislitur þeirra á Marsvellinum, hafa nú i langan tima farið land úr landi til að skemta mönnum rneð söng sínum, og niðjar hinna, sem forfcður þcirra áður drógu í hlekkjum suður yfir Mundíafjöll, hafaá meðan setið að ríkjum í landi þeirra. Eóm, hin eylífa borg, þessi “Niobe þjóðanna”, sem skáldið kallar, “stendur nú barnalaus og djasnlaus í þogulli sorg eg hcldur visnuðum höndum á ttímu öskukeri, sem hin helga aska löngu er horfin úr — og hinn guli Tíber rennur um marmara eyðimork.” fijtíð sú, sem einu sinni gat Cincinnatus og Scipio, hefur i svo margar aldir engan son átt, sam fær væri um að leysa hleklti hennar, og hún hefur því æ sokkið dýpra og dýpra í ánauð og fákauisku undir oki skinhelgra klerka. En þtí Rómverjar fornu færu illa með þær þjóðir, sem þeir brutu undir sig, þá virðist þó svo sem þessi hefnd hafi verið ntígu langvinn, og að sú stund geti eigi verið fjærri , þegar Ilalir aptur megi setjast í það rúm, sem þeim ber meðal hinna siðuðu þjtíða ftað leit I ka vænlaga út í þessu til— liti þegar frjálslyndnr maður loksins settist á sttíl þeirra hinna rangnefndu drottins jarla, sem um aldur og æfi hafa verið niður- drep Italíú. Og víst mátti mönnum bregða undarlega í brún, þegar menn heyrðu frelsis röddina fyrst koma úr Vaticans höllinni yfir hið þrælkaða meginland Norðurálfunnar. En þetta var líka svo undarle t og únáttúrlegt að það gat ekki staðist lengi: páfa- dtímur og frelsi fara ci vel hvort við hlidina á öðru á sama sttíl. Pius IX-, sem án efa er allra vænsti og bezti maður, hafði hvorki hug nje þrek til að halda því fram fastlega, sem hann hafði byrjað svo vel. Honum blóskraðaði þegar hann sá alleið- ingarnar af því, sem hann hafði gjort, og eins og svo margir aðrir ftír hann að verða hræddur við breytingarnar og byltingarnar. En það var einmitt það, sem felltli hann, eins og það lika æfin- lega á endanum er þessi skammsýni títti fvrir byltingum, sem steypir ölltim harðstjtírniim; því hvað er eiginlega aðtíttast? Byl- tingar verða fyrst hástkalegar fyrir stjtírnirnar þegar þær fara að títtast þær, og þessvegna í blindni þrjtískast við að veita mönnum það, sem þeir rneð fullum rjetti og skynsamlcga bciðast. Menn hafa svo opt heyrt sagt að heiminum væri hætta búin vegna sam- eignar- og samlags-kenningar; en slíkt er ei nema vitleysa ef skynsamlega væri að farið, því þessar kenningar ná að cins að þroskast þegar farið er að ofsækja þær með sverðum — aonars r2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.