Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 6

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 6
8 WORBURFABT. íslendingar skyldu skylja, a& þeir gera sjálfum sjer meiri skaSa enn gagn með því að reyna að stjórna sunnan úr Kaupmannahöfn fjarlægu landi, sem guð og náttúran hefur aðskilið þá frá um of. jjcgar enska stjórnin var að berjast við nýlendurnar í Norður- ameriku til að reyna að halda þeim, kom það af því hún hjelt England hcfði skaða af að missa þær; en hinn mikli stjórnfræðingur Adam Smith sagði þá strax að það væri óeðlilegt að stjórna stóru landi hinu megin við Atlasarhaf frá Englandi. Cobden sýndi í fyrra vetur á fjöllmennum fundi í Manchester, hve mörgum tnillíonum Englcndingar nú græddu árlega meir á verzlaninni við Bandaríkin enn áður við nýlendurnar, og lofaði guð fyrir að þær hefðu losnað. Engum datt þá í hug að hafa móti þessu — en hver var sannari vinur Englendinga 1776, Adam Smith eða enska stjórnin? Af því að vjer álítum allt þjóðsamband Islands við Danmörku óeðlilegt og gagnslaust, leiðir einnig að vjer viljum ekkert þing- samband milli þessara landa. Vjer viljum nú ekki tala um að það cr lítil útsjón til að slíkt samband, þó það kæmist á, yrði byggt á jafnrjetti og sanngirni: það var auðsjeð á frumvarpinu til dönsku stjórnarlaganna, að það er meining stjórnarinnar, að Islend- ingar skuli senda nokkra menn til danska ríkisþingsins, í stað þess að í reglulegu þjóðsambandi er eitt samþing fyrir öll löndin, sem ei fæst við annað enn hin sameiginlegu mál. Slík aðferð væri því í sjálfri sjer svo ranglát sem hugsast getur, því undir því yflr- skini að leggja málefni Islands sem öllu ríkinu kæmu við undir almennt ríkisþing, væru þau þó í raun og veru ekki lögð fyrir annað þing enn hina venjulegu lögrjettu konungsrikisins Danmörk eins. En vjer skulum ei eyða orðum til að sýna ranglæti þess- arar aðferðar, ef þingsambandið kæmist á, því vjer viljum öld- ungis ekkert slíkt samband milli Islands og Danmerkur. Is- lendingar hafa ekkert við hina dönsk þjóð að tala, sem þeir ei geti beinl'mis útkljáð við stjórnendur hennar — hitt væri ei nema til að auka umstang og kostnað til einskis. Vjer þurfum hjer ei að minna menn á hin óvinnandi vankvæði, sem i hvert skipti mundu verða á kosningum íslenzkra fultrúa til þingsins í Kaup- mannahöfn og veru þeirra þar og milliferðum, en,vjer viljum einnngis segja það, að vjer getum ei sjeð að frelsi Islands væri annað enn eintómt nafn, ef það sendi þingmenn til danska þings- ins. Hvað yrði úr ráðgjafa ábyrgðinni fyrir Island á því þingi? J»ó menn vildu ímynda sjer Dani svo eptirláta og góða, sem bezt mætti verða, þá gætu menn þó ei einu sinni heimt af þeim, að þjer Ijetu að öðru leiti góða stjórn falla einungis vegna einhvers Islenzks máls. En ^þá gæti hún líka alltaf komið fram hvcrju, sem hún vildi, og Islendingar hefðu í stað konungs, sem þeir hafa mætur á og bera virðingu fyrir, fengið yfir sig danska þing- stjórn, sem þeir litlar ástæður hefðu til að unna. Island væri með því móti dregið inn í Danmörk rjett eins og hvert annað amt eða umdæmi, og vjer gctum sannarlega ekki skilið hve undarleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.