Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 92
KORBCRFABI.
44
ingja sinna; en svona varð hann að fara að af Jjví að Metternicb
á ðlöglegan hátt hafði innleitt prentunarbann á Ungverjalandi.
J>essi brjef, sem voru prýðilega samin þtíttu mönnum merkileg og
vildu allir kaupa, en höfundur þeirra varLoðvík Kossuth, sem
mörgum árum síðar átti að verja að mesta manni í Norðurálfunni;
hann var þá um þrítugt og er Magyar í möðurætt enn Slovak í
föðurætt, og þó göfugur, en átti ei svo mikta fasteign að hann þá
mætti sitja á alsherjar þinginu. Jiegar stjörnin í Vfnarborg fór að taka
eptir brjefum hans bannaði hún Kossuth að rita frjettirnar, en hann
kvaðst ei vita til að nokkur ætti með að banna sjer að segja þjóð
sinni sannleikann, og margir góðir menn urðu til að styrkja hann.
Meðal þeirra var Wesselenyi barón úr Sjöborganki, ungur
maður og ágætur, en þau urðu þó málalokin að báðir voru dæm-
dir til að sitja fjögur ár í dyflissu, og þangað voru þeir strai
fluttir — Hafa menn fyrr vitað dæmi til “heimsku harðstjórnar í
heimi þessum”? En Kossuth ói að eins móður í dýflissunni, og
hefur þó Silvio Pellico kennt mönnum að ei sje gott að sitja f
þeim til lengdar í Austurríki, því —
“---------------------— fáir
Una vrsis ullbandsprfónoin
A Spilbergi, þar fersk mergr.”
En mergur Kossuth’s fórst ei í varðhaldinu. Hann var í dýflissunni
að stunda stjórnarfræði og kynna sjer lög og stjórnarháttu Eng-
lendinga og annara frjálsra þjóða, einkum fjárstjórn, og hugsa um
það, “hvernig hann ætti að reisa við aptur hið forna
frelsi þjóðar sinnar.” ’þar var hann að smiða sjer kylfu þá,
sem síðan átti að verða Austurríki svo háskaleg, og oss þætti ei
undarlegt þó hann einhvern tíma hefði hugsað líkt Vígfúsi Víga-
glúmssyni: —
‘‘Sit skal rerfta,
Ef vjer lifum,
Eikikylfa
Uþörf Dönum.”
Áður enn hegningar timinn var úti mátti stjórnin líka til að
láta hann lausan, svo ákaflega heimti fólkið það og rikustu
göfugir menn kepptust um að styrkja bann með fje og áliti sínu,
og að hvetja hann til að halda áfram þeirri stefnu, sem hann
hefði byrjað. ’fiegar hann var kominn út úr dýflissunni fór
hann að taka þátt í stjórn ágæts blaðs, Pesti Hirlap og varð þá
aðalritstjóri þess; en Metternich, sem ekkert gat haft á móti
blaðinu nema að það væri of vel skrifað, hafði Kossuth með svikum
út úr stjórn þess, með því að láta lofa honum að honum skyldi
veitt leyfi til sjálfur að gefa út sitt eigið blað, en þegar til kom
gekk hann á heit sín. ’þá gat Kossuth ekki gert gagn á annan
hátt cnn að taka þátt f hjeraðsþingonum, þvf til þess hafði hann
þá rjett af þvi hann var göfugmaður. ’fjessi þjng eru fundar,
sem göfugir menn, er i þvf þingi búa, og fulltrúar úr hverri borg