Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 99

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 99
FRELSIS HREIFINGARNAR. 101 hyrt um að láta lög siðaðra manna gilda í. fieim er skipt í 3 herstjtíradæmi og kölluð eptir löndonum, sem þau eru partar af: Krtíazíu, Slavtíniu og Banatinu, og í lang minnstum hluta beggja hinna fyrri er regluleg valdstjórn. í herlöndonum gilda að eins herlög, þeim er skipt i hersveitir og herfylki og embættismennirnir eru herforingjar; ríkið á allt landið og leigir það út til ábúðar dátonum, sem cins og ómálga dýr eru vesælir þrælar þess. Vilji menn sjá vott þess, hvað sameignin mundi gera úr mönnonum, þá þurfa menn ei annað en bregða sjer til herlandanna í Austurríki, því þar hefur harðstjórninni tekistt að gera aumingja mennina að því, sem hana langar til að gera allt rnannkynið að: að skynlausum kvikindum og dauðum verkfærum í hendi sinni. En það er auð- vita að menn á þenna hátt fljótt gcta fengið herlið, sem ei spyr til hvers það sje brúkað; og þegar menn gá að því að íbúar herland- anna einkum eru Serbar, sem eru herskáastir og grimmastir allra Slafa, þá munu menn ei furða sig á því þó Jellachich í miðjum September gæti farið yfir Brave með 50000 manna. Eptir hina fyrstu uppreisn, sem Serbar (hinir grisk-kattílsku) höfðu gjört bar alltaf á mikilli óána-gju hjá þeim, og eignuðu menn það nijög og naumast með röngu eggjunum rússneskra erindisreka. Ungverska stjórnin nýja leyfði þeim því að halda kyrkjufund þann, sem hin gamla stjórn ei hafði látið kalla saman í mörg ár; og án þess að svíkja land sitt gat stjórnin í Pesth ei farið öðru vísi að, því menn verða að gá að því, að á Serbum í Suður-Ungverjalandi stendur svo, að þeir eru kallaðir inn af Jóseph I. eptir Tyrkja- stríðin til að byggja landið, sem í þeim mjög hafði eyðst og orðið strjálbyggt. |>eir gengu þvf undir lög Magyara þegar þeir komu sem nýlendumenn inn í land þeirra, og hafa nú engan rjett til að stofna nýtt ríki í ríki annara manna. En í stað þess að kalla saman kyrkjufundinn eins og á var kveðið, kallaði erkibyskupinn Rajasics saman serbneskt þjóðþing i Karlowitz 3. Juní og kunn- gjörði að Serbar ættu Banatið, Bacshjerað, Syrmíu og Baranya, sem hjeðan af skyldi vera riki fyrir sig. Á þvf þingi Ijet hann og Serba velja sig til patríarka og Supplikacz til woiwoda (hersir). Nú var ekkert fyrir Magyara að gjöra annað enn að senda her móti Serbum, sem strax voru farnir að rupla og ræna, og 12. Júní ttík Hrabowsky Carlowitz aptur. En uppreisnin var ci buguð fyrir það, herflokkar Serba hjeldu áfram að herja í landinu, og einn af foringjum þeirra Stratimirovich náði Weisskirchen 23. Júní. Til dæmis um hina ósjerplægnu föðurlandsást Magyara getum vjer þess hjer að Kisz, sem nú er hershöfðingi en þá var einn af þeim sem á mótí Serbum voru sendir, Ijet einu sinni leggja elð í bæi á jörðum sjálfs sín einungis til að geta náð betri stöðu fyrir herlið sitt; hvar mundu höfðingjar hafa farið líkt að? Af Magyörum sjálfum er það að segja að þeir fluttu undir- eins stjórn sína til Pesthar, þegar þinginu var slitið í Prcszborg, og lögðu nú alla stund á að koma í lag innanríkis stjtírninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.