Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 87

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 87
FREISIS HBEIFINGARNAR. 89 varð reglulegt valríki byrjarði eiginlega ólán Magyaralands með illdeilum þeim um konungstignina sem síðan urðu ríkinu svo liáskalegar og veiktu það um of, svo þeir gátu ei með nógri sam- heldni og þreki varið sig fyrir Tyrkjum, sem þá voru í mestum uppgangi. Vjer viljum hjer ei geta hinnar frábæru hetju Jðhanns Hunyady, sem bezt hefur stjórnaS Ungverjalandi á vestum tím- um þd hann aldrei væri annað enn kjörinn ríkisforstjöri eins og Kossuth nú er — eða þá sonar hans hins fræga Mathias Cor- vinus, sem Magyarar tdku til konungs yfir sig og svo glæsilega hjelt uppi frægð þeirra er hann tdk Vínarborg frá keisaranum. En stjdrn þeirra gat ei staðið alltaf, og þegar þingið tdk menn af Habsborgar ætt til konunga yfir Ungverjaland vesnaSi hagur þess. Fyrst gátu þeir ei varið ríkiS fyrir Soliman soldán og Tyrkjum, og voru þd aS reyna að svipta það rjettindum sínum og hinum fornu logum, en þaS ttíkst þeim ei; því Magyarar, sem fúslega og títilneyddir hdfSu gjört þá að konungum sínum, eins og Islend- ingar gengu á vald Noregs konungum án þess að verarunnir með vopnum — Magyarar voru þeim mun skynsamari enn Islendingar, að þeir hdfðu vel gætur á aS sáttin væri ei brotin og að þeir ei væru sviptir nokkru af rjettindum sínum. Konungar urðu allir að sverja að halda landslög, og þd Leopold i. keisari, sem eptir Tyrkja striðið hafði fengið þingiS til að samþykkja að ríkið skyldi ganga í erfðir í hans ætt í karllegg, baiði með brdgðum og af því hann þá hafði mikið herlið í landinu líka kæmi því til að frásegja sjer uppreisnarrjettinum Qus insurrectionisj, sem var eitt af aðal- atriðonum í Bulla Aurea, þessari Magna Charta Ungverja — þá hjelzt það þd ei lengi; og sá árangur varð af uppreisnum ágætis- mannanna Tökeli’s greifa og Ragoczi’s, þtí þeir sjálflr yrðu út- lægir og fje þeirra gert upptækt, að Jdseph I. varð aptur að veita þjtíðinni þenna rjett. jiað er líka auðsjeð að allar frjálsar þjtíðir verða að hafa þann rjett að rísa mdti konungum sínum eða stjdrn- orum þegar þeir vilja brjtíta lög á þeim; og Islendingar fornu hafa líka skilið þetta þar scm þeir segja í gamla sáttmála: “halda viljum vjer ok vorir arfar trúnað við yðr, meðan þjer haldið trúnað við oss” — en synir þeirra höfðu þd ei kjark til að framfylgja þessu, og vjer vitum ei einu sinni hvort Islendingar nú muni þora að láta sjer slíkt skiljast. En Magyarar hafa þd að minnsta kosti allt af skilið þcnna sannleik, og hverjar refjar og svik, sem Ansturríkis stjdrnin svo hefur haft í frammi við þá, þá hefur henni þó aldrei tekist að hafa nokkur áhrif á landstjdrnina önnur enn þau, sem þeir hafa gdðfúslega veitt henni. Jdseph II. sem á þann hátt ætlaði að endurgjalda þeim það, er þeir höfðu bjargað mtíður hans og þegar hún flúði á náðir þeirra tekið henni allir í einu hljdði með þeim orðum: “moriamur pro rege nostro Maria Theresa —■ Jóseph, sem ætlaði að launa þeim þetta með því að kúga þá til að gjöra þær breytingar, sem hann vildi, gat öngu til leiðar komið; hannávann sjer aðeinshatur þjdðarinnarog varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.