Norðurfari - 01.01.1849, Síða 40

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 40
NORBUHFAR!. 42 Aptur á mtít er það vist að allir menn, af hverjnm kynstofni sem þeir svo eru, hafa hinn sama guðddmsgneista í sjer og hæfilegleik til að ná æðri fullkomnan; og menn hafa enn ei fundið nokkurn þann, hversu siðlaus sem hann annars hefur verið, sem engan snefil bafi haft af þessum anda. fietta eitt er því í sjálfu sjer mikilvæg sönnun fyrir hinni upprunalegu einingu mannkynsins. En þó hún ei væri tekin gyld, þó menn ekkert hefðu til að styðjast við nema hinar eldgömlu sögusagnir allra þjóða í óllum löndum, sem æfin- lega eru samdóma í því, að leiða uppruna mannkynsins út frá einu og sama upphafi — þó menn ekkert hefðu nema þessar sögur, til hvers ættu menn samt að fleygja þeim frá sjer sem ómerkum hjegóma, eins og þeir gera sem vilja neita einingu mann- kynsins? Til hvers er að fyrirlíta vitnisburð þeirra meðan menn ekkert geta sett í staðinn nema ósannaðar gctgátur? Enginn veit hvernig á þeim stendur, og þær geta eins vel verið andlegar leyfar fornrar kynslóðar, sem að vísu hafi löngu verið liðin undir lok fyrir upphaf hinnar núverandi sögu mannkynsins, en þó sje foreldri þeirr- ar, er nú lifir og menn hafa sögur af —. þær geta eins vel verið þetta einsogmarklaustrugl; innbyrðis samræmi þeirra getur eins vel verið óljós endurminning um um hið sameiginlega forelðri, og veikur eptireymur af hinni upprunalegu einningu hinnar liðnu kynslóðar, eins og lítilsverð og eintóm tilviljan. fiað er æfinlega merki um grunnhygni andans, undir eins að vilja neita því, sem maður ei strax gelur skilið; og menn eru nú lika farnir að sjá, að í mörgu af því sem menn um langan tíma, cptir að rannsóknar andinn fyrst fór að vakna og með honum vantrúin, hjeldu vera eintóma bábylju og kerlinga villu — í mörgu af því var dýpri sann- leikur fólginn. Og hví skyldu menn ei eins geta fundið andlegar menjar horfinna kynslóða í fornum sögusögnum, scm hafa gengið um langan aldur mann frá manni, þjóð frá þjóð, eins og menn nú eru farnir að finna leyfar af stórkostlegunn skepnum og aðrar líkamlegar menjar frumalda hnattar vors í yðrum jarðar? En það er ein andleg leyf, sem án efa má álíta fyrir hina elztu og óbrigðulustu, og sem enginn dyrfist að rengja; það er forn og vegleg rödd, sem kemur til vor eins og anda rómur úr húmi frumaldanna; sem enginn veit hve gömul er, en sem var til þegar menn fyrst hafa sögur af. jiessi eldgamla andans leyf er málifr, “þessi geisli, sem hugur sendir hug * * • þetta Ijós, degi bjartara og sólu varmara, sem skín yflr lönd og lýði, og sýnir mönnum að þeir eru menn, en ekki skynlaus kvikindi”*. j>að sannar mest og bezt einingu mannkynsins sökum þess, að það er því einu gefið og er allrar annarar tegundar enn hvert annað hljóð í náttúrunni: því, hvað mikill munur sem er á tungum manna, þá eru þær þó allar hver annari líkar í því, að hljóðið er greint, og ekki eins og hjá dýronum æfinlega eins. J>etta er sannar- legur eðlismunur, sem engin nálgun getur minnkað, því hann er bygður á andlegum mismun og þeirri eptirsókn á að ná einstakiegleik • Fjölnir, 7dn dr, bl», 73 og 74.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.