Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 41

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 41
rHELSJS HREIÍINGARNAK. 43 og tilveru fyrir sig, sem reyndar lýsir sjer í allri náttúrunni, en þó me5 mestu þreki hjá hinni frjálsu skepnu, manninutn; og hjá hon- um kemur hún einmitt allra Ijósast fram í óendanlegum tilbreytingum hins grcinda hljóðs, eða orðonum. “ðlaðurinn knýr fram,” segir AV. v. Humboldt,* “hið greinda hljóð, sem er undirrót og vera alls máls, af hinum likamlegu verkfærum sinum fyrir sakir nauð- synjar sálar hans; og dýrið mundi geta gjört hið sama, ef slík nauðsyn væri fyrir hjá því.” Allt mál er því eitt og hið sama 1 eðli sinu, cn það kemur fram í svo mörgum myndum og búningi, að menn hafa flokkað allar málsættir og tungur í 7 höfuð-flokka; þeir eru: I. Hinn kín-japanski málflokkur, sem gengur yflr allan suðaustur-hluta hálendis Aptur-Asiu og allar sjáfarstrendur fyrir austan Ganges ós, að undanteknu Malakkanesi, norður fyrir Korea, ásamt öllum eyjum í Kínlands og Japans hafi. II. Hinn tartarski eða mongólski málflokkur, sem gengur frá norðaustri yfir allt miðbik og hálendi Asíu fyrir norðan og vestan hinn kín-japanska, þaðan til suðvesturs fram með Iran (Perslandii og (þó engan veginn einsamall) yfir mestan hluta Litlu-Asíu og hin grisku lönd í Evrópu. III. Hinn úralski, tsj údneski eða finnski málflokkur, sem gengnr frá Uralfjöllum norður til beggja handa, fram með öllum norður ströndumAsíu og Evrópu, ylir Finnmörk, Finn- Iand og nokkur lönd fyrir sunnan Helsingjabotn — en suður frá um mestan hluta hins ungverska há- og sljctt—lendis. IV. Hinn malayski málflokkur gengur allstaðar þar, sem vjer áður höfum sagt að sá kynstofn eigi heimili. — Sama er að segja um. V. Ameríku málflokk; þó verða menn líklega Iíka að álíta að han gangi yfir Tsiúklsjaland, Kamtsjatka og hinar kúrilsku eyjar norðaustast I Asiu;1** og það er jafnvel ei ólíklegt að menn, þegar betur er búið að rannsaka Ameriku mál, finni skildugleik milli þeirra og hinna tsjúdnesku mála, og að þá, þegar samband hins tsjúdneska og hins lartarska málflokks er orðið Ijósara, á þann hátt sannist grunur sá um skildugleik hins mongólska og Ameríku kynstofns, sem þegar útlitið vakti. VI. Afríku málflokkur gengur yfir allan þann hluta Suðurálfu, sem ei er talinn til hins næsta.f * Úber die Kawi-Sprache, Inng. bls. I.XXXI. (hjíl v. Roon). M þessvegna segia inenn nu og að Tsjiíktsjar hiíi beggia inegin við Behrings snnd, en iivort þeir hafi farið úr Asfu til Amerfku, eða gagnstætt, er ei hægt að segia; þó kann máifræðin Ifka að geta skýrt þetta, því sanni liixn að Mongóla og Ainerfku kyn sje eitt, þá ínun lnönnuin þykja sennilegra að dlíta að elzti bústaðurinn sje f Asíu heídur enn l Ainerfku. f Vjer höfum áður getið þess, að ínenn væru í efa um hvort inenn eptir títliti heldttr ættu að telja Norður-Afrlktunenn (Berbera) til Æþjópa eða Kákasus kyns, af því tnál þeirra væru svo lftt kunnug. Hjer stendur þvf líkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.