Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 63
rKF.I.SIi HREIFINGARNAK. <55
II.
YFIRLIT YFIR HEIZTII VIBEURBI í NORBURÁI.FIINNI
OG ÁSTAND HENNAR MCCCXIIX.
Jíab hefur opt veriS sagt a5 það hafl verið andi Febrúar bylting-
arinnar frakknesku, að allar þjdðir skyldu vería frjálsar og niður-
bæld þjdðerni skyldu reisa sig að nýju. jietta er líka að miklu
leiti satt; því þd það eiginlega væri innanríkis rnál, dánægja manna
með kosningarlögin, sem varð hið næsta tiiefni til byltingarinnar,
þá er það þd öngu siður víst, að utanríkis stjdrn Louis Philippe’s
og Guizot’s mjög svo var orsök í falii þeirra. Hin fyrirlitlega
aðferð, sem þeir ei svífðust að beita í ítalska og svyzneska mál-
inu, gat ekki annað enn vakið gremju í brjtísti hvers gdðsmanns;
og þd stjdmin gæti fengið ndga ambáttarlega lynda menn i báðum
málstofonum til þess í nafni frelsisins (!) að húða Palmerston lá-
varði út fyrir það, að hann var of frjálslyndur til þess að vilja
eiga nokkurn þátt í svikaráðum Metternich’s og Guizot’s við Svyz-
lendinga, en samþykti þvert á mdt allt, sem þeir gjörðu — þá
var þd langt frá því, að nokkur af hinum sdmavandari mönnum
á Frakklandi, sem því miður eru helzt til fáir, geðjaðist að hræsnis
aðferð stjdrnarinnar. Undir cins og Guizot og húsbondi hans voru
frá, var því líka Svyzlandi tíhætt; cg hinn ráðvandi maður, sem
þá, Frakklandi til gdðs, tdkst á hendur utanríkis mál þess, ljet
sjer ekki þetta næga: hann sendi umburðar brjef til allra stjdrna,
og kunngjörði upprisu og endurburð allra þjdða. En þetta voru
ei nema orð ein, sem margir höfðu sagt á undan honum og munu
enn verða að segja og tíska eptir hans dag; og Lamartine skorti
annaðhvort ,gjæfu eða gjörfugleik til að gjöra þessi orð sín að
sannleika. I upphafi leit þd svo út sem allt ætlaði að gangavel:
England viðurkenndi þjdðríkið samkvæmt hinni frjálslyndu aðferð,
sem æfinlega auðkennir stjdrn Whigganna; og Prússa konungur
flýtti sjer að stæla eptir Victoriu drottning heldur enn eptir mág
sínum á Rússlandi, sem fleiri þd hefðu búist við. En úr því fdru
nú að erfiðast málin og flækjast; uppreisnin varð í Vínarborg og
Berlinni og allt Jiýzkaland fdr í loga; Austuríki uppleislist um
stund, og út þustu hinar tíkendu þjdðir til að krefjast rjeltar síns.
þetta allt var nú án efa miklu meira enn Lamartine hafði gjört
ráð fyrir, og í raun og veru leit líka svo út um stund, sem allt
meginland Norðurálfunnar ætlaði að umhverfast. Jijdðir komu
þar upp, sem menn um aldir varla höfðu vitað að þær væru
til; það var eins og galdramaður hefði snortið heiminn með sprota
sínum, og komið honum ur álögum , því títal raddir hdfust nú
upp þar sem allt var áður dautt og kyrt; ag valla hefur maður-
inn, sem í þúsund ár hiýddi á fagran fuglasöng út í skdgi, fundið
meiri breytingar þegar hann kom aptur enn í Evrdpu höfðu orðið
á svo stuttum tíma. Jiað var því engin undur þd svo dgnarlegar
byltingar trubluðu ráðagjörðir stjtírnarmannanna, einkum þegar
E