Norðurfari - 01.01.1849, Síða 63

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 63
rKF.I.SIi HREIFINGARNAK. <55 II. YFIRLIT YFIR HEIZTII VIBEURBI í NORBURÁI.FIINNI OG ÁSTAND HENNAR MCCCXIIX. Jíab hefur opt veriS sagt a5 það hafl verið andi Febrúar bylting- arinnar frakknesku, að allar þjdðir skyldu vería frjálsar og niður- bæld þjdðerni skyldu reisa sig að nýju. jietta er líka að miklu leiti satt; því þd það eiginlega væri innanríkis rnál, dánægja manna með kosningarlögin, sem varð hið næsta tiiefni til byltingarinnar, þá er það þd öngu siður víst, að utanríkis stjdrn Louis Philippe’s og Guizot’s mjög svo var orsök í falii þeirra. Hin fyrirlitlega aðferð, sem þeir ei svífðust að beita í ítalska og svyzneska mál- inu, gat ekki annað enn vakið gremju í brjtísti hvers gdðsmanns; og þd stjdmin gæti fengið ndga ambáttarlega lynda menn i báðum málstofonum til þess í nafni frelsisins (!) að húða Palmerston lá- varði út fyrir það, að hann var of frjálslyndur til þess að vilja eiga nokkurn þátt í svikaráðum Metternich’s og Guizot’s við Svyz- lendinga, en samþykti þvert á mdt allt, sem þeir gjörðu — þá var þd langt frá því, að nokkur af hinum sdmavandari mönnum á Frakklandi, sem því miður eru helzt til fáir, geðjaðist að hræsnis aðferð stjdrnarinnar. Undir cins og Guizot og húsbondi hans voru frá, var því líka Svyzlandi tíhætt; cg hinn ráðvandi maður, sem þá, Frakklandi til gdðs, tdkst á hendur utanríkis mál þess, ljet sjer ekki þetta næga: hann sendi umburðar brjef til allra stjdrna, og kunngjörði upprisu og endurburð allra þjdða. En þetta voru ei nema orð ein, sem margir höfðu sagt á undan honum og munu enn verða að segja og tíska eptir hans dag; og Lamartine skorti annaðhvort ,gjæfu eða gjörfugleik til að gjöra þessi orð sín að sannleika. I upphafi leit þd svo út sem allt ætlaði að gangavel: England viðurkenndi þjdðríkið samkvæmt hinni frjálslyndu aðferð, sem æfinlega auðkennir stjdrn Whigganna; og Prússa konungur flýtti sjer að stæla eptir Victoriu drottning heldur enn eptir mág sínum á Rússlandi, sem fleiri þd hefðu búist við. En úr því fdru nú að erfiðast málin og flækjast; uppreisnin varð í Vínarborg og Berlinni og allt Jiýzkaland fdr í loga; Austuríki uppleislist um stund, og út þustu hinar tíkendu þjdðir til að krefjast rjeltar síns. þetta allt var nú án efa miklu meira enn Lamartine hafði gjört ráð fyrir, og í raun og veru leit líka svo út um stund, sem allt meginland Norðurálfunnar ætlaði að umhverfast. Jijdðir komu þar upp, sem menn um aldir varla höfðu vitað að þær væru til; það var eins og galdramaður hefði snortið heiminn með sprota sínum, og komið honum ur álögum , því títal raddir hdfust nú upp þar sem allt var áður dautt og kyrt; ag valla hefur maður- inn, sem í þúsund ár hiýddi á fagran fuglasöng út í skdgi, fundið meiri breytingar þegar hann kom aptur enn í Evrdpu höfðu orðið á svo stuttum tíma. Jiað var því engin undur þd svo dgnarlegar byltingar trubluðu ráðagjörðir stjtírnarmannanna, einkum þegar E
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.