Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 49

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 49
FUELSIS MRE(HNGAn.NAH. 51 að vera afsprengi hinna fornu Illýra og Epirosmanna, og búa lika cnn á sömu stö8um: í Epirus Nova og suður að Arta vík (það er nú kallað Albania), í Akarnaníu og á stöku stað öðrum í Grikkja ríki. fieir eru alls rúmar 2 milliönir, yfir IJ í Xyrklandi og undir 300000 í Grikklandi —• þar hafa þeir að mestu sleppt máli sinu og þjöðcrni og eru orðnir griskir. peir búá líka á Iönsku ejyonum og sunnan til á Italiu, þar eruþeireitt- hvað 80000 manns. Albönum er svo lýst, að þeir sjeu hraustir og djarfir fjallabúar, frjálslyndir og gcstrisnir, en ekki eru þeir langt komnir í því, sem í Evröpu er kallað menntan og frami. Mál þeirra er enn, þó ótrúlegt sje, mjög ókunnugt, og sama er að segja urn landið, sem, enn að mestu leiti er “ókenndara enn innland Ameríku þó það sje í augsjón frá Italíu.” Albanir eru enn hinir beztu hermenn í liði Tyrkja, eg hafa þó jafnframt bezt varið frelsi sitt fyrir þeim; af þeim var hinn frægi Skanderbeg, sem Gibbon kallar landa Aleiandurs mikla og Phyrrusar Epirosmanna konungs. A honum gátu Tyrkjar aldrei unnið svig meS öllu ríki sínu—en nú bíða landar hans uppreistar sinnar og dags þess, sem eins mun renna þeim upp og öSrum , þegar þeir geta frjálsir gengið inní röð hinna sjálfráðu þjóða. Hin þriðja grein hinnar grisk-latínsku ættar er hin róm- anska eða valska“, sem innibinður þær þjóðir, cr hin rómverska menntan og ríki gagntók svo gjörsamlega, að þær Ijetu hiS upprunalega þjóðerni sitt og mál, en tóku upp hiS latínska ef þær ei höfðu það áður. Allir vita hverjar þessar þjóðir eru, og mei- gum vjer því vera stuttorSir um þær; þaS eru nú Italir, Frakkar, Spánverjar og Po r tú ga Ismcnn , Blökkumenn og Ladínar. Af Itölum er það fyrst að segja, að um alla Italiu gengur nú eitt bókmál, þó margar sjeu mállýzkur þar, og mcnn geta því ei annað sagt enn aS þjóðin sje cin og hin sama þó tals- verður sje munur á íbúum hinna ymsu hjeraða og landa. Fyrsta eiginlega aðsctur Latinunnar var í MiS-Italiú, og þaðan breiddist hún út yfir allt landið eptir því sem Rómverjar smátt og smátt lögðu það undir sig, svo að öll Italía vor orðin al-latínsk löngu áður enn hiS mikla ríki vor búið að ná mestuin þroska sínum; en það * Valskar köiluðu Norrænir inenn allar þær þjóðir, sein töluðu latinsk miíl, eins og þjoðveriar kölluðu þær ‘‘welsch**; en livernig þelta nafn, "Vaíland og Valir, sje tilkomið er ei liægt að segja. Fyrst liefur það saint liklega verið hait um Frakka, það er að segja liina fornu keltnesku en latínskuðu Galla, þvi þeim bjuggu hinar gotnesku þjóðir n.Tst; og menn gætu þó ímjndað sjer að ur "Y1 / hefði orðið ual, af því að llka íleiri dæini éru til líkrar stafa breytingar í gotneskuin og völskum inóluln t. a m. Gal- terus, PEaller, Vallari— Wales, sem Frakkar enn kalla Pays des Galles, o. s. frv. En þó nú orðið ó þenna h.í11 eiginlega í upplian v.rri haft um keltneskar þjóðir, þó verður það þó engu síður rjett nii að hafa það uin hinar rómöusku að eingöngu, því það vita inenn að Fornmenn liöfðu það einungis mn þ:er af liinum keltnesku þjóðum, sein latínskar vorn orðnar, og hafa því pinmitt viljað gefa til kynna með því latfnsku þeirra en ei keltnesku: það fellur líka vel sainan, að það eru nær þvi einar keltneskar þjóðir, sein Róin- verjar höfðu þau ólirif á, að þær samlöðust þeiin öldungis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.