Norðurfari - 01.01.1849, Page 117
IREISIS HREIFINGAHNAR.
119
af Píusi, og þó verr tilætlaS enn afleiðingarncr urðu. Hann og
ráðgjafar hans úr Austurríki (því við flcsta glæpi, sem drígðir
hafa verið í Evrtípu síðasta ár er stjtírn þess og keisaraættin
riðin) bjuggust við að fólkið yðri felmtrað og þættist ei gcta lifað
þegar það ei lengur sæi heilagleik páfans í Rtím, og vildi þvi
vinna allt til að hann kæmi aptur: selja fyrir það frclsi sitt og
sjálfræði. En þeim brást reikningurinn og Rtímverjar ftíru betur
að enn menn skyldu halda um þjtíð, sem lengi hefur verið niður-
bæld og villt sjtínir fyrir á öllu heilögu, sönnu og góðu af skin-
helgum klerkum, sem aldrei hafa hugsað um annað enn auka
velmeigan sjálfra sín —
“Og lnísið þtí segjast hækka það,
A hellu sein fyrr var uppbyrjað.”
Jiegar páfinn tílöglega útnefndi stjtírnarnefnd til að ráða landinu í
fjærvist sinni í stað þess ráðaneytis, sem hann þó sjálfur rjett
áður hafði tekið sjer, hirti enginn um það, en Mamiani og fjelagar
hans hjeldu áfram störfum sínum og allt gekk í beztu reglu.
Síðan var þó tilsett ný stjórnarnefnd (giúnta) í borginni þegar
Píus neitaði að tala við sendimenn þegna sinna í Gaeta, og þingið
ályktaði að páfinn skyldi hafa misst allt timanlcgt vald sitt og á
eptir að eins vera byskup af Róm. Öllu þessu svaraði Píus að
eins með bannfæringum frá Gaeta, sem enginn kærði sig um og
hann einasta gerði kalólsku kyrkjuna hlægilega með í stað þess að
styrkja hana, en honum þó hefði verið nær að brúka móti fjendum
Ttalíu enn þegnum sfnum, ef hann annars sjálfur hefur haft nokkra
trú á þeim. |>að hefur yfir höfuð vcrið yfirsjdn hans að hann
vildi nú fara að eins og mögulegt var á miðöldonum, en á þessum
tímum á hvergi við; og getum vjer ei betur lýst öllu ástandinu
eða orsökinna til striðsins milli hans og þegna hans, enn með
því að setja hjer það, sem hið ágæta enska blað Examiner þá
sagði um þetta efni:
“Vjer kennum jafn mikið í brjóst um aumingja páfann og
hina frjálslyndari og upplýstari af þegnum hans. Bæði bann og
þá langaði vissulega til að bæta úr aiarsköptum einveldisstjórnar,
og byrja á einhvers konar nýrri og löglegri stjórnarreglu. En
hvernig var mögulegt að koma þessu til leiðar? Czar og keisara
er þegar nógu örðugt að bæla niður og gera úr þeim löglega stjór-
nendur, en þó er það ei öldungis ómögulegt. Tvær eða þrjár
byltingar og skipti á stjórnarættum, útlegð og sullur munu á
endanum geta gert gamla ríkjandi ætt að löglegum höfðingjum.
En páfl, þessi skringilegi getnaður hinna dimmu tima og miðald-
anna, hvað eiga menn að gera við hann til að laga hann eptir
hugsunum og hæfilegleikum nýjari tíma? — Höfðingi, sem á miðri
nítjándu öld þykist cnn vera tílastanlegur, sem ber mikla umbyggju
fyrir sálum manna yfír allan heim, og sem er að hugsa um þetta
og tign þá, sem þvi á að fylgja, miklu meir enn um vellíðan og
sælu hinna fáu millitína, sem hinni tímanlcgu stjórn hans er