Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 42
44
HORBUHFARI.
VII.Hinn ind -evrdpeiski" málflokkur, scm gengur allstadar
þar ylir, sem Kákasus-kynjaðir menn búa, og skulum yjer
betur geta hans seinna og þeirra þjóða, semáþær tungurmæla.
A þessu stutta yflrliti yfir málflokkana má sjá, að tala þeirra
stendur ei heima við kynstofnana. f)ó eru það ei eiginiega nema
hinir þrír fyrstu llokkar, sem þessari dsamkvæmni olla; hinir
allir svara hjerumbil hver til síns kynstofns, og synast að því
leiti að styrkja fimskiptingu mannkynsins eptir útliti og sköpulagi,
ef þá ei bættust við hinir tveir flokkarnir. jáessir flokkar ganga
reyndar allir áð eins yfir eitt og hið sama kyn, hið mongúlksa,
og eru án efa mjög skyldir. En samt sem áður hafa menn þó
talið þá scm þrjá höfuð-flokka Og þegar nú þar við bætist,
að mállýzkur þjóðanna svara ei ælinlega til þeirra líkamlegu
einkenna þeirra, sem kynstofnonum hefur verið skipt eptir, þá
geta menn ei neitað að málflokka skiptingin kemur töluverðum rugl-
ingi á hina skiptinguna. Magyarar t. a. m. og Finnlendingar
eru að öllu eins í útliti og Kákasus-kynjaðir menn og mjög svo
frábrugðnir himim skrælingjalegu og vesælu Ostjökum og Löpp-
um, og tala þeir þó allir eins mállýzkur hins sama tsjúd-
neska málflokks. Sama er að segja mn Tyrkja í Evrópu, að þcir
eru langtum líkari í útliti Evrópumönnum og Serkjum enn þeim
málsfrændum sínum, sem enn búa siðlausir norðan undir Kákasus
og við Volgafljót t. a. m. N'ogayar og Kúmúkkar. Og vjer höfum
nýlega getið þessa hins sama fyrirburðar um Berbera, að þeir ei
að útliti eru eins og menn mundu ímynda sjer af máli þeirra, ef
menn álitu það fasta reglu að mál og líkams einkenni færu saman.
jjessa ósamkvæmni hafa menn nú reynt að gjöra sjer skiljanlega
á ymsa vegu; en veglegast og líkast til rjettast mun að álíta, að
þar sem ómenntaðir lýðir hafi komist í svo nákvæmt samband við
.! og um Mongóla og Ameríku k vn, nema hvað það er verra við Berbera
að eiga af því þeir liafa alla tíð verið yjnsum þióðuin lulðir: fyrst Pfiín-
verjuin og Kartagomönnuin, svo Kómverjuin , þií Yendluin (af gotneskri
*tt), þii Serkjuin og seinast Tyrkjuin. Við allar þessar þjóðir hafa þeir blan-
dast og einkuin við Serki, sein hafa haft mest óhríf <1 þ;í og kennt þeiin
Mahóinets tní og aðra serkneska siðu, svo menn opt rugla þeiin saman eins
og von er. Hversu nókvæmt sainbandið lnilli beggja þessara þjóða er , mó
annars bezt róða al þvi að Abd-el-Kader, sein þó var serkneskur Bedóína
höfðingi, æfinlega ótti víst hæli hjó hinum berbersku Kabýluin (norðan til í
Atlas dölum) þegar hann varð að flyja undan Frökkuin ineð lið sitt;
og koin það einmitt af því að allar Norður-Afríkti þjóðir álitu hann tniarhetju
Og niðja spóinannsins , og stríð lians heilagt stríð. I'essir Kabýlar eru líka
gott d.Tini upp ó berberskar þjóðir, því þó þeir sjeu ólitnir svo þó bera þeir
það þó ei ineð sjer að xíllitinu; þeir eru hvorki dökkir nje hafa Svartinanna
andlitslögun, og þpssvemia hafa líka suinir viljað halda þá fy-rir afkomendur
þeirra, spm eptxr urðu af Kartagóinönnuin og Vendlum, blandaða við innlendar
þjoðir. En þetta allt verður malfræðin að upplýsa, og það er vonandi að
mönnum mi verði hægra að kynna sjer tungur Afríku siðan Frakkar eru
biinir að rní fótfestu þar í landi.
* Þessu nafni kalla menn nii og Kákasus kyn, og er það rjettara; því þó
menn áður hjeldu að það væri upprunnið ilr Kcikasusfjölluin og hjetu það svo
þar eptir, þcí vita inenn nií að þar er íleira af mongólskuin enn ind-evrópei-
skum þjóðuin.