Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 146

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 146
118 NORBUBFARI. hana verða að sannleika; að koma til manna, sem n<5g áttu með að verjast öðrurn fjendum sínúm — spánska stjórnin hafði líka sent Cordova hershöfðinga með herflokk til þess að hjálpa Neapels og Austurríkismönnum til Jiess aptur að innsetja Pius á stól hins heilaga Pjeturs — og svipta þá svo undir jlirskyni vináttu hinni einustu frelsisvon .— það er og verður níðingsverk. En hvernig gátu menn þó búist við öðru af mönnum, sem eptir að hafa steypt Louis-Philippe, þó enn halda hinum ólánsama Abd-el-Kader í dýflissu, og ganga á öli heit sín? —Siguróp Frakka yfir að hafa unnið hinn hlekkbundna rómverska örn, er nú og í sjálfu sjer eins viðbjóðslegt og gleðilæti þúsunda þúsunda Xerxesar á gröfum hinna föllnu Spartvcrja í Laugaskarði. Frægðin er engin og sigurmn meiri sigur fyrir hina unnu enn sigurvegandana sjálfa, því Italir hafa nú lært að þekkja Frakka og hata þá. J>að kann síðar meir að verða þeim að góðu, því það mun æfinlega affarabetra fyrir þjóð, sem vill vera frjáls, að hafa þá fyrir óvini enn vini — þá fer hún að minnsta kosti ekki að herma eptir þcim. Og heimurinn má því í raun og veru hlakka yfir öllum þess- um níðingsverkum, að, þó aldrei verði annar árangur af by 1— tingonum, þá er það þó mikið að hið falska frelsisskin er horfið af Frökkum, og þeir hafa sýnt sig eins og þeir í raun og veru eru, hið sama arma fólk sem þeir voru á dögum Loðvíks XIV. og æfinlega hafa verið nema í gömlu byltingunni. Og þetta blind- aða fólk dirfist þó að kalla sig frjálst, þar sem siðaspillingin er svo mikil að þeir, sem til þekkja, hafa litla von um að því verði við- hjálpað. Parísarborg er, hvað heldra fólki við víkur, full af skeyt- ingarleysi um allt nema glaum og glis og svik —• verri enn hin mikla hórkona Babylon ! — og spillingin er þar svo mikil að það þykir ei skömm að lýgi eða nokkrum öðrum glæp, cn einungis að roðna yfir þeim. Allir ráðgjafarnir vissu prýðilega að í Róm var miklu betri regla og minni kúgan enn í landi sjálfra þeirra, en þó bligðuðust þeir ei að segja að þeir sendu lið til að frelsa hana frá óstjórn, og þingið samþykkti af því þeir höfðu nóga óskamfcilni til þess ei að láta koma hik á sig meðan þeir voru að ljúga. Menn segja að á Frakklandi geti enginn viðhaldist úr því hann sje búinn að gera sig hlægilegan (nefnliega í framgöngu og útliti), en nú spyrjum vjer: hvað er í raun og veru hlægilegra enn Frakkar nú yfir höfuð, og hvað er í sjálfu sjer skamsýnna og heimskara enn ranglæti og lýgi? ‘‘fiar fyrir skulu þeirra bústaðir eyðilagðir verða,” — og vjer gettum sannarlega ei sjeð hvað úr hinu nú verandi Frakklandi á að verða. Ný bylting, getur hún frelsað það? Frakkar hafa átt nógar byltingar, og eru þó ekkert komnir, þeir hafa aldrei verið menn til að færa sjer þær rjettilega í nyt. Og þegar menn gá að stjórnarmönnum þeirra, sem þeir sjálfir kalla stjórnvitringa, þá geta menn vissulega ei heldur fundið marga, sem sannarlega virðingu sje hægt að bera fyrir. Richelieu, Talleyrand, Guizot, Thiers o.s. frv., hvað'eru þeir í raun og veru annað enn hjegóm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.