Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 116

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 116
118 KORBURFARI. og hinni katólsku trú væri hætta búin, svo aumingja Píus varð öldungis kjarklaus og sýndist hann þegar sjá helvíti standa sjer opið og illa anda vera að kinda hreinsunareldinn. Rossi ráðgjati hans var og varla maður til að ráða úr þeiin vandamálum, sem hjer voru fyrir höndum, og honum varð líka allt örðugra sökum vantrausts þess og haturs, sem Rómverjar höfðu á honum, og sem hann aðeins espaði þegar hann ætlaði að fyrirlíta það, og með hroka bæla niður alla mótspyrnu. Menn vissu að hann stóð í sambandi við Guizot og Metternich á Englandi, og eignuðu honum því einkum að páfanum hefði snúist hugur og heimtu því alltaf að hann skyldi taka sjer nýtt ráðaneyti. En það vildi Píus ekki, og það kann líka vel að vera að Rossi hafi haft von um að geta komið einhverju sannarlegu góðu til leiðar með því að vera við. En hann fór að minnsta kosti ekki skynsamlega að því, að gera leik til að espa menn móti sjer þegar honum var mest áríðandi að ávinna sjer traust og hylli þeirra, og honum varð þetta líka til falls. fiegar hann 15. Nóvember stje út úr vagni sínum og gekk með mesta fyrirlitningarsvip gegnum mannhópinn upp að þing- salnum, til þess þar að setja þingið í nafni páfans, var hann allt í einu stunginn með hníf í hálsinn og datt strax dauður niður; en enginn hirti um að varna morðingjanum að komast undan, hver scm hann svo var, og í þingsalnum kærðu menn sig varla nokkuð um fregnina. Svona var auðsjeð á öllu hve Rossi almennt var hataður, en það er þó hryggilegt að sjá þegar menn, sem eiga að heita siðaðir, grípa til slíkra óyndisúrræða sem laundrápa og morða, en ekki eins og karlmenn eru færir um að verja rjett sinn og frelsi á annan hátt. Með Rossi fjell ráðaneytið, og fundur sá, sem hann hafði ætlað að koma til leiðar í Rruxelles, þar sem Frakkar ogr Englendingar áttu að miðla málum milli Austurríkis- manna og Itala o.s. frv., varð að öngu. En páfinn vildi þó ei enn láta undan og veita fólkinu það, sem það beiddist: þjóðlegt ráðanevti og að hann skyldi kalla saman þing i Róm til að _skipa stjórn í löndum sinum og ráðgast um samband allrar Ítalíu. Fyrst daginn eptir, þegar var búíð að útausa mannablóði og buga hið fámenna, en trygglynda og hrausta Svizverja lið hans, lofaði hann að taka Mamiani og Sterbini, sem áður höfðu verið í ráðaneyti hans, sjer til ráðgjafa að nýju. jrað var undarleg mótsögn, að sá maður, sem fyrir skemmstu aldrei hafði þagnað^á því, þegar verið var að biðja hann að senda lið móti fjendnm Ítalíu, að stríð og barátta og hugsanin um mannablóð væri sál sinni viðurstyggileg, skyldi nú ei vilja láta undan í svo litlu fyrr enn hann var neyddur til þess með vigum og manndrápum. Og þó meinti hann ekki einlæglega það, sem hann sagði, eða ætlaði sjer að efna heiti sín, en flúði um kvöld hins 23. eptir áeggjonum erlendra ráðgjafa, sem voru Itölum illviljaðir og frelsi þeirra, burt úr Rómaborg og settist að í Gaela í Neapelsríki í landi þess konungs, sem af öllum er vestur fjandmaður Italiu. jietta var ekki fallega gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.