Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 17
BÓKATAL.
19
í Kaupmannahöfn.
Fjölnir. Árrit handa íslendingum. Áttundaár. Ábyrgðarmaður Halldör
Kr. Friðriksson. 8. 84 bls. og titiiblað og yflrlit efnisins 2 blöð.
Ný Félagsrit, gefin út af nokkrum Islendingum. Fimta ár. 8. 195
og VIII bls. jiessu ári fylgir andlítsmynd St. Thorarensens
amtmanns.
Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka bókmenta-félags. Nítjandi árgangur,
er nær til vordaga 1845. 8. 202 og XLII bls.
Æfisaga Gísla jiórarinssonar, fyrrum prófasti í Rangárþingi, gefin
út á kostnað barna hans, frú Sigríðar Einarseu og Sigurðar prests
Thórarensen. 8. 23 bls.
PRENTAÐ MDCCCXLVI.
Á íslandi.
Ársrit, samið og gefið út af prestum og aðstoðarprestum í syðra
jáórnesþingi. 8. 59 bls. koslar 24 sk.
' Roðsrit til að hlusta á j>á opinberu yfirheyrslu í Bessastaða Skóla
Jiann 22-28 Maí 1846. 1) Leiðarvísir til að þekkja stjörnur.
Síðari parlur. Saminn af Birni Gunnlaugssyni. 2) Skólaskýrsla,
samin af Lector Theol. Jóni Jónssyni. 8. 98 bls. og 2 töllur.
* Búnaðarrit Suðuramtsins húss- og bústjórnar-félags, gefin út
að Jiess tilhlutun og á Jiess kostnað. Annars bindis fyrri deild.
8. 153 bls.
* Hugvekja um meðferð á ungbörnum, samantekin handa mæðrum
og barnfóstrum á Islandi, af Jóni Thorstensen, jústizráði og
landlækni. 8. 115 og VIII bls.
Kennslubók handa yfirsetukonum, eptir Dr. C. E. Levy, kennara
í fæðingarfræði við háskólan í Kaupmannahöfn og við hið kon-
unglega fæðingarbús. Snúin á íslenzku, eptir ráðstöfun kansellísins
af Gunnlaugi jiórðarsyni, stud. med. & chir. 8. 353 og XIV bls.
* Lcikrit og nokkur Ljóðmæli Sigurður Péturssonar, fyrrum sýs-
lumanns í Kjósar og Gulbringu-sýsiu. Síðari deild 12. 183 og
VIII bls.
NýtilegtBarnagulI, eður stöfunar og lestrakver handa börnum. Sam-
antekið af Bjarna Arngrímssyni, fyrrum sóknarpresti til Mela
og Leirár í Borgarfjarðar syslu. 12. 59 bls. kostar 12 skildinga.
Bæða við vígslu latinu skólans í Reykjavík I dag Októb. mán. 1846,
haldin af byskupi Helga G. Thordersen, Riddara af Dannebrog.
8. 16 bls.
* Sálma og bæna-kver.
»2