Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 124

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 124
126 NORÐURFAKl. allir menn sama rjett, og að höfðingjar' að eins hafa þá skyldu fram yfir a5ra að sytja í æðri málstofunni og ráðgast um gagn og nauðsynjar lands síns. jbeir hafa ekki nein af hinum heimsku- legu og hatramlegu rjettindum, sem hinir rangncfndu göfugu menn í einvaldsríkjum hafa haft, sem að eins hafa verið öðrum til byrði og sjálfum þeim til andlegs niðurdreps, en hvorki lýðum nje löndum til gagns. Á Englandi hafa höfðingjar æfinlega, segir De Lolme, allt öðruvísi enn annarstaðar gjörst oddvitar þjóðarinnar möti harðstjórn og cinokan, og því hefur þar aldrei getað átt sjer stað neitt heimskulegt hatur milli göfugra og almúgamanna. Enskir höfðingjar hafa aldrei verið þeir gikkir sem falshöfðingjarnir á meginlandinu, að álíta sig annarar tegundar og æðri skepnur cnn aðra menn, og almcnningur á Englandi hefur þá ei heldur verið svo heimskur og smásmuglegur, að öfunda þá af nafninu Lord heldur enn menn á íslandi öfunda andlegrar stjettar menn af að vera kallaðir Sjera. En það er til Iítils að vera að prjedika um þetta fyrir þeim, semrei geta fundið það af sjálfum sjer, og vjer vonum svo góðs, að Islendingar geti það. jreir þekkja þó að minnsta kosti úr sögonum, hvað sannir hófðingjar eru: Hallur af Síðtt, Egill Skallagrímsson og Njáll, og ef enskir höfðingjar ekki eru líkir þessum mönnum, þá eru engir það. England sjálft ber bezt vitni um hvílíkir þeir hafa verið, og er Ijdsastur vottur þess, * Með höfðin<ijum ineinum vjer hjer einungis jafningjana (peers"), sem eíga erfðaljen í landinn. Peir einir eru rjettir lávarðar og öll einkarjettindi þeirra eru þau, að mpga sitja í a*ðri malstofunni; en ættingjar þpirra, neina elzti sonur þegar faðir lians deyr, liafa eins og á að vera öldungis engin rjettindi fram yfir aðra, og þó þeir sjeu kallaðir lfivarðar þá er það einungis i kurteysis skyni (lords by the courtesy of England). Annars höfum vjer ei haldið svo mikið með enskuin höfðingjum af þvi vjer álituin, að allt eigi að vera annarstaðar eins og í þeirra landi, en af því að vjer erum sannfærðir um, að þar sem höfðingjar liafa verið til, sem einsog sagan sýnir og eðlilegt er hefur verið í ilestum löndum, þá liafi það land verið betur farið þar sem höfðingjonuin tókst að sporna við einvaldinu og draga alinúga upp til sin> heldur enn liitt, þarsem einum manni tókst að gjöra alla að jöfnuin þræluin sínum. I*ó ekki sjeu f upphafi nema fáeinir menn í hverri sveit, sem ráði öllu þar, þ;í segjuin vjer þo að það sje mikJu betra enn ef einn maður stjórn- aði henni í nafni alvalds yfir öllu landinu; þvi í því er þo fólgin undirrotin og vegurinn til frelsis , þar sem liitt að eins er fyrirboði dauðans. Sveitar- höfðingjonuin sjálfum má ef þeir eru skynsamir þykja mest undir því komið að ala upp almuga og gera hann hluttakandi í rjettindum s/num til þess f hontun að Iiafa stoð móti kuganinni að ofan, þar sem einvaldinum og em- bættismönnuin lians (bureaukrötonum) verður einungis að vera uin að gera að ktíga og drepa niður allt andlegt líf og upplýsingu. Að neðan og upp, er hinn eðlilegi gangur alls vaxtar og frainfara, en einvaldið byrjar að ofan og verður þvi' að stefna niður eptir þ. e. láta þegna sína sökkva æ dýpra i fávizku og spillingu, og í þessu liggnr hið hemjandi og deyðandi ail þess. Frakkland fyrir gömlu byltinguna (og ef til vill enn), og Riíssland eru dæmi upp á slíka stjórn, þar sein Éngland og Magyaraland eru vottur þess, hvað þjoðir geta orðið þegar þær frjálslega mega skapast á eðlilegan hátí, án þess liið ónáthírlega einvald leggist á þær með þunga si'nuin og myrði þær and- lega og afskræini. Pað kann nií vel að vera að þeiin, sein kalla sig lýðrl- kisinenn og lýðholla (demokr'ótonum) líki ei þessi skoðan, en vjer eruin þá hræddir uin að það komi af því, sein herra Repp segir: (<að þeir hata meira Jiöfðingjana enn þeir elska frelsið,1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.