Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 75
FREtSIS HaEIHSGARNAR.
77
J>að: Istría og hj eraðið Prússland, bæði með samþykki iands-
manna og böfðingja; en í Sljesvík völdu menn fulltrúa til þingsins
þrátt fyrir bann landshöfðingjans Friðreks konungs VII. og álitu
FrakkafurSumenn það hertogadæmi siðan sem part af jiýzkalandi,
og það er einmitt um það sem stríðið stendur enn. Örðngar enn með
þessi lönd, sem að mestu leiti gengu fúslega í sambandið, gekk
prússneska stjtírninni með stórhertogadæmið Posen J>að er eins
og menn vita pólskt land, og hefur ei verið í þýzka sambandinu
þó það væri partur af ríki Prúska konungs; en af því að hin
drottnandi þjóð smátt og smátt hafði sezt að í því, svo að af
rúmum 1,200000 manna dálítið yGr 400000 menn nú voru orðnir
þýzkir, þá stakk stjórnin upp á að skipta landinu og láta
þýzka partinn ganga í sambandið, en setja þjóðlega pólska stjórn
yfir hinn. jietta líkaði nú ei Pólverjum, og gerðu þeir uppreisn,
en fyrir þeim var ðlieroslawski sá, sem í Marz í fyrra var
leistur úr hlekkjum í Beriinni. jieir börðust á mörgum stöðum
af ágætri breysti, og Slíeroslawski fór að sem góður foringi; en
þó kom svo að þeir urðu ofurliðabornir, og var Mieroslawski
bertekinn, en síðan sleppt með því skilgaði að hann legði þarvið
drengsaap sinn að koma ei aptur í Prússaríki*. Nú var landinu
skipt, en svo ranglega að meir enn 700000 manna lentu í þýzka
partinum, «g þarí hin gamla pólska borg Posen, þar sem konungar
Póllands voru grafnir að fornu; það var því ei ofhermt, sem
Englendingur einn sagði, að með þessari shiptingu væru Pólverjar
gjörðir útlagar í landa sjálfra sín — en þeir gátu ei lengur
aðgjört, og úr þýzka partinum voru menn strax valdir til þingsins
í Frakkafurðu. fretta atvik varð hið fyrsta til að kæla kærleikann
meðal Jrjóðverja og Pólverja, og hinir fyrr nefndu hirtu yfir
höfuð ei svo mjög um að koma sjer vel við nábúa sína. Við
Holland lá við að þeir mundu komast í stríð út ur Limborg, en
aldrei varð af uppreisn þar, af því konungur Hollendinga fór
skynsamlega að —. og Danmórk var þvi hið einasta ríki, sem hið
nýfædda Jrýzkaland fjekk tækifæri til að reyna sig við, og skulum
vjer drepa á það strið seinna.
.áður enn að þjóðþingið yrði sett í Pálskyrkjunni í Frakkafurðu
18. Mai, hófst uppreisn suðvestan til á þýzkalandi. Fyrir henni
voru þeir Dr. Hecker og Struve, sem báðir höfðu verið á
undirbúnings-þinginu, en farið þaðan af því þeir þóttust ei
koma meiningum sínum svo fram sem þeir vildu; nú hugðu þeir að
reyna að hafa þær fram með vopnnm, og söfnuðu til þess að sjer
liði í Baden. f>6 vjer nú ei viljum lasta þessa menn, þá var þessi
aðferð þó mjög heimskuleg, að ætla sjer að flytja þjóðrikið inn í
þýzkaland með obbeldi eins og hvern annan hlut, og öldungis
* Slðlistu orrustll hfíði Mieroslawski við Gnesen með l(KKX) manna, og
var það al!t lið Pólverja. Priíssar rjeðnst að þeim rír tveim áttuin ineð miklu
meira lið og unnu jiá ioks entir agæta vörn ; á vlgvellinuin láu 400U pólskir
inenn fallnir — en þít var lika her þeirra gjörsainlega eyðilagður.