Norðurfari - 01.01.1849, Síða 75

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 75
FREtSIS HaEIHSGARNAR. 77 J>að: Istría og hj eraðið Prússland, bæði með samþykki iands- manna og böfðingja; en í Sljesvík völdu menn fulltrúa til þingsins þrátt fyrir bann landshöfðingjans Friðreks konungs VII. og álitu FrakkafurSumenn það hertogadæmi siðan sem part af jiýzkalandi, og það er einmitt um það sem stríðið stendur enn. Örðngar enn með þessi lönd, sem að mestu leiti gengu fúslega í sambandið, gekk prússneska stjtírninni með stórhertogadæmið Posen J>að er eins og menn vita pólskt land, og hefur ei verið í þýzka sambandinu þó það væri partur af ríki Prúska konungs; en af því að hin drottnandi þjóð smátt og smátt hafði sezt að í því, svo að af rúmum 1,200000 manna dálítið yGr 400000 menn nú voru orðnir þýzkir, þá stakk stjórnin upp á að skipta landinu og láta þýzka partinn ganga í sambandið, en setja þjóðlega pólska stjórn yfir hinn. jietta líkaði nú ei Pólverjum, og gerðu þeir uppreisn, en fyrir þeim var ðlieroslawski sá, sem í Marz í fyrra var leistur úr hlekkjum í Beriinni. jieir börðust á mörgum stöðum af ágætri breysti, og Slíeroslawski fór að sem góður foringi; en þó kom svo að þeir urðu ofurliðabornir, og var Mieroslawski bertekinn, en síðan sleppt með því skilgaði að hann legði þarvið drengsaap sinn að koma ei aptur í Prússaríki*. Nú var landinu skipt, en svo ranglega að meir enn 700000 manna lentu í þýzka partinum, «g þarí hin gamla pólska borg Posen, þar sem konungar Póllands voru grafnir að fornu; það var því ei ofhermt, sem Englendingur einn sagði, að með þessari shiptingu væru Pólverjar gjörðir útlagar í landa sjálfra sín — en þeir gátu ei lengur aðgjört, og úr þýzka partinum voru menn strax valdir til þingsins í Frakkafurðu. fretta atvik varð hið fyrsta til að kæla kærleikann meðal Jrjóðverja og Pólverja, og hinir fyrr nefndu hirtu yfir höfuð ei svo mjög um að koma sjer vel við nábúa sína. Við Holland lá við að þeir mundu komast í stríð út ur Limborg, en aldrei varð af uppreisn þar, af því konungur Hollendinga fór skynsamlega að —. og Danmórk var þvi hið einasta ríki, sem hið nýfædda Jrýzkaland fjekk tækifæri til að reyna sig við, og skulum vjer drepa á það strið seinna. .áður enn að þjóðþingið yrði sett í Pálskyrkjunni í Frakkafurðu 18. Mai, hófst uppreisn suðvestan til á þýzkalandi. Fyrir henni voru þeir Dr. Hecker og Struve, sem báðir höfðu verið á undirbúnings-þinginu, en farið þaðan af því þeir þóttust ei koma meiningum sínum svo fram sem þeir vildu; nú hugðu þeir að reyna að hafa þær fram með vopnnm, og söfnuðu til þess að sjer liði í Baden. f>6 vjer nú ei viljum lasta þessa menn, þá var þessi aðferð þó mjög heimskuleg, að ætla sjer að flytja þjóðrikið inn í þýzkaland með obbeldi eins og hvern annan hlut, og öldungis * Slðlistu orrustll hfíði Mieroslawski við Gnesen með l(KKX) manna, og var það al!t lið Pólverja. Priíssar rjeðnst að þeim rír tveim áttuin ineð miklu meira lið og unnu jiá ioks entir agæta vörn ; á vlgvellinuin láu 400U pólskir inenn fallnir — en þít var lika her þeirra gjörsainlega eyðilagður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.