Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 38
40
KORBURFARI.
álíta sem bustaði þcss, hefur það og tekíð sjer bólfestu all-
staðar í hinum álfonum yflr allan heiin; það er og hið fjöl-
mennasta — hjerumbil 448 rnilliónir manna.
Ifc Æþjtípa kyn. Menn af þessu kyni eru öldungis gagnstæðir
Kákasus kynsmönnum, svartir eSa dökkir á hörunds lit og því
almennt kallaðir Svartmenn,* ** með kolsvart hrokkið hár en
lítíð og eins og lambs ull, ólögulegt höfuð —• mikin hnakka,
en apturdregið, uppmjtítt og eins og samanþrýst enni — með
framstandandi kinnbein og þykkar varir. jjað á sjer heldur
ekki sjálfvalin heimkynni nema á einum stað, þjappað saman
á einu miklu meginlandi — um alla Afríku fyrir sunnan
öræfa sandinn, og nær því yfir minnstan hluta jarðarinnar,
þtí það ei sje fámennast — 80 millitínir að höfða tali, eptir því
sem menn gizka ác*.
III. Mongtíla kyn. jpað cru tntígulir eða skolbrúnir menn að
yflrlitum, með undarlega ferskeytt tenings höfuð og lítil augu,
svarthærðir en stríhærðir og Iítt skeggjaðir. jjeir búa um
ógnarlegt víðlendi fyrir norðaustan Kákasus kynsmenn yfir alla
Bak-Asiu og Norður-Evrópu í sttírum þríhyrning, frá Ind-
landshafi og hinu mikla Veraldarhafi til hins norðlæga
Ishafs, og hafa þar að auk líka skotið greinum sínum
til suðvesturs og langt inn í lönd Kákasus kyns, jafnvel
Mið- og Suður-Evrópu og Norður-Afríku (Magyarar og
Tyrkjar). Samt sem aður eru þeir ei eins útbreiddir og
Kákasus kynsmenn, því þeir hafa hvergi tekið sjer btílfestu í
hinum álfonum — og ekki eru þeir heldur taldir fleiri cnn
275 milltínir.
s^rkneskar, af þvf Serkir rjeðu þar ríkjuin. En ntí er ríki þeirra fallið —
Tyrkjar ráða með öllum austurströndonum, þá Frakkar, og einungis
vestast drottna Serkir enn I Marokkó eða Mogfirib-ul~AJísa a: Ysta kvöld-
(vestur-) landi Araba. I!ar ri'k|a enn niðjar þeirra Serkja , sem reknir voru
burt af Spáni og þar voru ranglega kallaðir Mórar eða Mdrar eptir þjóðuin
þeim af berberskn kyni sem þeir liöfðu lagt undir sig I Norður-Afriku —
hinutn eiginlegu Máruln og öðrum jijóðllokkuin sömu ættar f llinni rólnversku
MaurUannia og Numidia En þo Serkir ei raði lengur í Norður-Afríku þá
eru þeir þó enll mjög fjöllnennir þar, svo að mönnuin æfinlega verður óhætt að
telja þar fastan biistað Kákasusmanna — og menn eru jafnvel f efa um,
hvort menn lieldur eigi að telja Berbera til Æþjópa eða Kákasus kyns,
af þvf inenn þekkja svo Iftið til mállýzkna þeirra, en sköpulag og útlit
er líkara liinna sfðarnefndu.
* Æþjópa kyni skipta menn í 3 stórar greinir : Suð ur-Af r f kum e nn ,
dökkbrúmr — ^Mið-Afríkuinenn, Iiinir eiginlegu Svartinenn — og
Norð ur-Afrlkum e n n , hinar lýhversku þjóðir eða Berberar; þ.í og
Serki, sem ríktu yfir þeiin, kölluðu forfeður okkar Bláinenn, og i
inóstetningu við það kölluin vjer liina eiginlegu svörtu Afríkuinenn
(Negra) Svartinenn.
** Uin Afrfku og þjóðir hennar — auk þ.i heldur manntalið — vita menn
enn svo 1/tið, þvi allt iniðbikið er gjörsamlega ókannað, og enginn Evró-
pmnaður hefur enn stigið þar fæti sinmn; allt það geysiland er svo óað-
gengilegt og undarlegt, eins og það enn sje í slcöpun og ei búið að nú
fastri inynd —■ en hver kann að segja hvað þá upplýsist þegar inenn loks
komast inn í þessar ægilegu inyrkra lendur ?