Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 38

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 38
40 KORBURFARI. álíta sem bustaði þcss, hefur það og tekíð sjer bólfestu all- staðar í hinum álfonum yflr allan heiin; það er og hið fjöl- mennasta — hjerumbil 448 rnilliónir manna. Ifc Æþjtípa kyn. Menn af þessu kyni eru öldungis gagnstæðir Kákasus kynsmönnum, svartir eSa dökkir á hörunds lit og því almennt kallaðir Svartmenn,* ** með kolsvart hrokkið hár en lítíð og eins og lambs ull, ólögulegt höfuð —• mikin hnakka, en apturdregið, uppmjtítt og eins og samanþrýst enni — með framstandandi kinnbein og þykkar varir. jjað á sjer heldur ekki sjálfvalin heimkynni nema á einum stað, þjappað saman á einu miklu meginlandi — um alla Afríku fyrir sunnan öræfa sandinn, og nær því yfir minnstan hluta jarðarinnar, þtí það ei sje fámennast — 80 millitínir að höfða tali, eptir því sem menn gizka ác*. III. Mongtíla kyn. jpað cru tntígulir eða skolbrúnir menn að yflrlitum, með undarlega ferskeytt tenings höfuð og lítil augu, svarthærðir en stríhærðir og Iítt skeggjaðir. jjeir búa um ógnarlegt víðlendi fyrir norðaustan Kákasus kynsmenn yfir alla Bak-Asiu og Norður-Evrópu í sttírum þríhyrning, frá Ind- landshafi og hinu mikla Veraldarhafi til hins norðlæga Ishafs, og hafa þar að auk líka skotið greinum sínum til suðvesturs og langt inn í lönd Kákasus kyns, jafnvel Mið- og Suður-Evrópu og Norður-Afríku (Magyarar og Tyrkjar). Samt sem aður eru þeir ei eins útbreiddir og Kákasus kynsmenn, því þeir hafa hvergi tekið sjer btílfestu í hinum álfonum — og ekki eru þeir heldur taldir fleiri cnn 275 milltínir. s^rkneskar, af þvf Serkir rjeðu þar ríkjuin. En ntí er ríki þeirra fallið — Tyrkjar ráða með öllum austurströndonum, þá Frakkar, og einungis vestast drottna Serkir enn I Marokkó eða Mogfirib-ul~AJísa a: Ysta kvöld- (vestur-) landi Araba. I!ar ri'k|a enn niðjar þeirra Serkja , sem reknir voru burt af Spáni og þar voru ranglega kallaðir Mórar eða Mdrar eptir þjóðuin þeim af berberskn kyni sem þeir liöfðu lagt undir sig I Norður-Afriku — hinutn eiginlegu Máruln og öðrum jijóðllokkuin sömu ættar f llinni rólnversku MaurUannia og Numidia En þo Serkir ei raði lengur í Norður-Afríku þá eru þeir þó enll mjög fjöllnennir þar, svo að mönnuin æfinlega verður óhætt að telja þar fastan biistað Kákasusmanna — og menn eru jafnvel f efa um, hvort menn lieldur eigi að telja Berbera til Æþjópa eða Kákasus kyns, af þvf inenn þekkja svo Iftið til mállýzkna þeirra, en sköpulag og útlit er líkara liinna sfðarnefndu. * Æþjópa kyni skipta menn í 3 stórar greinir : Suð ur-Af r f kum e nn , dökkbrúmr — ^Mið-Afríkuinenn, Iiinir eiginlegu Svartinenn — og Norð ur-Afrlkum e n n , hinar lýhversku þjóðir eða Berberar; þ.í og Serki, sem ríktu yfir þeiin, kölluðu forfeður okkar Bláinenn, og i inóstetningu við það kölluin vjer liina eiginlegu svörtu Afríkuinenn (Negra) Svartinenn. ** Uin Afrfku og þjóðir hennar — auk þ.i heldur manntalið — vita menn enn svo 1/tið, þvi allt iniðbikið er gjörsamlega ókannað, og enginn Evró- pmnaður hefur enn stigið þar fæti sinmn; allt það geysiland er svo óað- gengilegt og undarlegt, eins og það enn sje í slcöpun og ei búið að nú fastri inynd —■ en hver kann að segja hvað þá upplýsist þegar inenn loks komast inn í þessar ægilegu inyrkra lendur ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.