Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 51

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 51
FREISI8 HREIFINGARNAR. 53 kynnu bókmáli8; og menn geta því me8 sanni sagt að þa8 hafi skapað og sje enn að skapa f>á þjó8, sem vi8 nú köllumFrakka eptir þeim þjtíðflokk, sem einu sinni var hinn drottnandi — rjettara væri ef til vill að kalla þá Frakklendinga, eins og þeir nú sjálfir kalla sig Francais en ei lengur Francs. Jiessar hinar merkilegustu vöísku þjóðir, sem vjer nú höfum talið, þekkja allir, en færri mun kunnugt um hinartvær: Ladína og Blökkumenn. Af þeim eru hinir fyrr nefndu heldur ekki nema rúmar 50000, og búa í nokkrum hluta þess lands, sem Róm- verjar áður kölluðu Rhœtia : i Graubúnden fylki í Svyza lögum — og nokkrar þúsundir í Tyrol í Austurríki. Jáeir tala enn nokkurskonar Latínu heldur bjagaða og afbakkaða, en hafa svo lítið afl að þeirra naumast gætir innan um hinar öflugari þjtíðir, sem þeir eru í stjórnar sambandi við. Meira mark er að B I ö kkumönn u m; þeir eru, eptir sögusögn manns, sem lcngi hefur verið í DónaIöndonumv, hjer- umbil 6,500000 a8 höfðalali, og búa þar, sem áður var hin forna íiacia: í höfðingjadæmonum Jloldá og hinu eiginlega Blökku- mannalandi, í Sjöborgaríki, sunnan til á Ungverjalandi, í Bulgaríu, Bessarabíu og Bukovina —• og þess útan á víð og dreif um öll Tyrkjalönd í Evrópu og í Grikkja ríki. Sjálfir kalla þeir sig Romuni og segjast vera afkomendur þeirra hermanna ný- lenda, sem Rómverjar sendu til Daciu, einkum Aurelianus keis- ari; mál þeirra er líka enn auðsjáánlega mjög skilt Latínu, þó það sje orðið aflagað og afbakað af annarlegum málum, sem von er, þar sem þeir alltaf hafa vcrið undirlægjur nágranna sinna: Grikkja, Slafa, Tyrkja o. s. frv. Hina fornu Daka töldu Rómverjar með þrakneskum þjóðum — en þa8 sannar ei mikið, því svo kölluðu Grikkir alla þjóðflokka fyrir norðan ðlakedoníu þó þeir ekkert vissu með vissu um þjdðerni þeirra og ætt. En nú vilja slafn- eskir rithöfundar segja, að í öllum þessum löndum hafi þá líka búi8 Slafar eins og þeir að mestu leiti geri enn, og Dakar hafi því cflaust líka veriS slafneskir. Eptir því verða þá Rómunar blandað afkvæmi slafneskra frumbúa í Dacíu og rómverskra nýlendumanna, og þessi á a8 vera orsökin til hinna mörgu siafnesku orða, sem nú eru í máli þeirra, cn ekki hin: að þau sjeu tekin upp síðar. Hvað sem nú um þetta er, þá er það þó víst að hið rómverska mál og þjóðerni hefur orðið ofan á, því af öllum málum er Rómunska nú líkust Ilölsku, og almuga búningur Blökkumanna kvað jafnvel enn minna menn á búning fornu Rómverja. Að kalla þá Blökkumenn hafa Fornmenn líklega Iært I Sliklagarði, því nafn það, sem Grikkir enn kalla þá er ‘‘liXd%os'' (Blacus í gömlum skjölum á Latínu); og heldur Dr. Neigebaur að Slafar sjeu hinir fyrstu, sem hafi kallað þá sliku nafni til að gefa til kynna hið latinska þjóðerni þeirra, því Póllendingar kalli Itali enn í dag Wloch og Róm- verja Wolschi, og svari það til hins þýzka Welsch (valskur). * Dr. Joh. Ferd. Neigebaur, Beschreibung der Moldau und Walachei. Leipzig 1848.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.