Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 55

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 55
FKELSIÍ HREIFINGARNAR. 57 vjer höldum heldur ei a5 vjcr segjum of mikið J)ó vjer segjum aS Bjarni Thórarensen hafl skilið og sjálfur átt mikið af þessum anda — hann hefði annars varla getað ort kvæðin eptir Odd Hjaltalín og Svein Pálsson. Aptur á mót getum vjer aldrei fundið að Oelenschlager hafi skilið r.okkuð í jieim mönnum, sem eins og f)dr óx Ásmegin í andstreyminu, sem hörðnuðu við hverja þraut og höfðu það fyrir aðal-lífernisreglu: “svo skal böl bæta að bíða annað meira”; og ekki eru nú beldur herhvatir þær, sem vjcr heyrum í Uanmörk, mjög líkar því, sem Islendingurinn kvað í Noregi fyrir orrustu: ‘'IIælimi.t minnst í m.íli Metuinst lieldr at val felldan, I.fítinn skipta gnð giptu En gjöruin lirið þíí, er þeim sviði!*’ Slafar voru hin þriðja aðal-þjóðaætt t Norðurálfunni. jiiað er mikil og fjölmenn ætt, milli 70 og 80 millíónir, og býr nær því yfir allan eystri helming vorrar álfu. Henni er eptir höfuð- mállýzkonum skipt í Austur- og Vestur-Slafa, sem þó eru mjög misjafnir að fjölda: þvi einungis cin þjóð hinnar fyrri greinar cr meir enn helmingi fjölmennari enn allar samanteknar þjóðir hinnar síðar nefndu. Austur-Slöfum er nefnilega aptur tvi- skipt: í Bússa og illyrska Slafa, og eru Bússar einir fjölmennari enn allrar aðrar slafneskar þjóðir saman teknar. J>eir skiptast enn eptir mállýzkum í Stór-Bússa (Svart- og Hvíta-Bússar), sem búa yfir allt miðbik Bússlands og eru hjerumbil 35 milliónir með þeim 2, sem hafa sezt að 1 Sf- beríu og rússnesku Ameríku — og Smá- eða Bauða-Bússa, (Bússníakar, Bússínar og Búthenar), sem búa í suðvestur-hluta Bússarikis, austur-parti Gallizfu (Lodomiríu, hinu forna riki Halicz), og norðast á Ungverjalandi og í Sjöborgariki. f>eir eru alls milli 12 og 13 millíóna, þegar menn telja Kósakka með, sem þó eiginlega eru blendingur af slafneskum og tartörskum þjóðum. — Hinir illyrsku Sla far skiptast i margar þjóðir og þjóðflokka , og eru þessir hinir helztu eptir mállýzkonum: Búlgarar í Búlgaríu og fyrir sunnan Balkan suður íMakedoniu — Serbar í Servíu, Bos- níu og Montenegro, í Dalmazíu, suðaustan til í konungsríkinu Illyría, ÍSIavónfu iRhaizen) og sunnan til á Ungverjalandi — Slo- venzar (Winden) einkum í Illyríu og Steyermark — og Króatar í KróSzíu. lllýrskir Slafar, sem líka almennt eru kallaðir Suður- Slafar eru milli 10 og 11 millíónir að höfðatali, og er þeim svo skipt milli Tyrkjaveldis og Austurrikis, að meir enn helmingurinn býr f hinum tyrknesku löndum; þar eru og hinir einustu af þeim, sem sjálfum sjer eru ráðandi, Servíumenn og Czernagorzar eða Montenegrínar. j>ó eru hinir fyrr nefndu ekki nema hálf- frjálsir, því þeir eru skattskyldlr Soldáni; en Montenegrínar hafa alltaf fullkoinlega varið frelsi sitt, og engum hefur enn tekist að kúga þá þó ei sjeu þeir nema 125000 manna.* * begar Amifrat var búinn aá steypa hinn serbneska ríki í orrustunni við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.